Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1969, Side 23

Frjáls verslun - 01.08.1969, Side 23
Hanstkaupstefnu fataframleið- enda er nú lokið. Tóku eftir- farandi fyrirtæki þátt í kaup- stefnunni, en hún er sú þriðja í röðinni: Artemis - nærfatagerð Belgjagerðin. Föt hf. JMJ. Fatagerð, Alaireyri. Ladg hf. Nærfatagerðin Ceres. Model Magasín. Peysan sf. Prjónastofa Önnu fíerg- nmnn. Prjónastofa Önnu Þórðar- dóttur hf. Prjónastofan Iðunn hf. Prjónastofan Snældan. Solido sf. Ullarverksmiðjan Fram- tíðin. Verksmiðjan Dúkur hf. Verksmiðjan Max hf. Vinnufatagerð Islands hf. Frjáls Verzlun birtir svip- nivndir frá einni tízkusýningu framleiðenda. Þessi stúlka er í úlpukápu frá Solido. Kápan er úr íslcnzku ull- arefni frá Álafossi og uppslög og kragi úr íslenzkri gæru. — Káp- unni fylgir laus hetta.

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.