Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1969, Side 27

Frjáls verslun - 01.08.1969, Side 27
FRJALS VERZLUNÍ 27 Þessir gæruskinnspelsar eru £ra ísfeldi hf. Hér er herrann í skyrtupeysu frá Peysunni sf. Skyrtupeysan er úr ull og terelini. Og hér er skólafatnaðurinn: Drengurinn er í peysu frá prjónastofunni Iðunni hf., pilturinn í peysu frá Prjónastofu Önnu Þórðardóttur hf., stúlkan er í hettukápu og buxum frá Model Magasín og telpan í peysu frá prjónastofu Önnu Þórðardóttur hf. MYND A NÆSTU SÍÐU: Prjónastofan Peysan sýndi að þessu sinni tízkuflíkurnar í hvítu. Stúlk- an Iengst til vinstri er í síðu vesti með gylltum tölum og breiðu belti, þá kemur peysukjóll og loks grófprjónuð skólapeysa.

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.