Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1969, Síða 32

Frjáls verslun - 01.08.1969, Síða 32
32 FRJAL5 VERZLUN koma, án teljandi árangurs. Sömu sögu er að segja af keppinautum okkrr, Norðmönnum. Þeir hafa ekki haft erindi sem erfiði af markaðsleit. Eina ríkið í Afríku, sem er kaupandi að einhverju skreiðarmagni, utan Nígeríu, er Kamerún. Áður en landið hlaut sjálfstæði, flutti það árlega inn um 3 þúsund tonn af skreið. Að fengnu sjálfstæði var komið á innflutningshömlum og fiskveiðar efldar. Þetta leiddi til minnkandi innflutnings, en hann nam þó 500 tonnum á síðasta ári frá íslandi. Hefur salan verið á uppleið hin síðari ár. F.V.: Hvernig er staSan á Evr- ópumarkaði? B. E.: Ítalía er stærsti kaupand- inn í Evrópu. Gæðakröfur á þeim markaði eru miklu meiri heldur en í Afríku. Á síðasta ári seldum við rúm 1500 tonn af skreið til Ítalíu og gátum ekki annað eftir- spurn á þeim gæðaflokki, sem ítalir fóru fram á. Árssalan þang- að var venjulega um 3 þúsund tonn á árunum 1961—’66. Hvað verður í ár veit ég ekki, það velt- ur á því, hversu mikið magn verð- ur metið í gæðaflokk við hæfi markaðarins. Ekki hefur veðrátt- an verið skreiðarframleiðendum á Suðurlandi hliðholl í sumar. Skreiðin hefur þornað illa og ekki gott að segja hver útkoman verð- ur við matið, F.V.: Rœtt hefur verið um a3 taka upp nýjar aðferðir í vöru- kynningu á Italíumarkaði. hvað líður þeim áœtlunum? B. E.: Málið er á umræðustigi ennþá. Það eru fiskinnflutnings- samsteypurnar á Ítalíu, sem hafa forgöngu í málinu og hafa þær boðið fiskútflutningslöndunum til samvinnu. Markmiðið er að halda við fiskneyzlu og auka hana með auglýsingaherferðum t. d. í sjón- varpi. Fiskneyzlan hefur minnk- að vegna tilslakana páfastóls á fiskneyzlu og einnig vegna stór- aukins framboðs á ódýrum kjúkl- ingum. Hvort hin umrædda aug- lýsingaherferð hefst í ár, veit ég ekki enda togast þar á mismun- andi hagsmunir og sjónarmið — Hitt er svo annað mál, að Samlag skreiðarframleiðenda ver stórfé á hverju ári til vörukynningar á íslenzkri skreið á Ítalíu, í Afríku og annars staðar. *
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.