Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1969, Side 46

Frjáls verslun - 01.08.1969, Side 46
46 FRJALS VERZLUN í tilefni af sextíu ára afmœli Samábyrgðarinnar sendir stofnunin íslenzkum útvegsmönnum og sjómönn- um sínar beztu kveðjur og óskir um, að sjávarútvegur landsmanna megi halda áfram að vaxa og dafna. Sám- ábyrgðin hefur frá byrjun tekið beinan þátt í útgerðar- sögu þjóðarinnar, enda stofnuð í því skyni. Auk þess að annast endurtryggingu á skipum, skyldutryggðum innan bátaábyrgðarfélaganna, hefur Samábyrgðin á hendi: Bráðafúatryggingu tréfiskiskipa. Frumtryggingar á skipum yfir 100 rúmlestir. Vélatryggingar fiskiskipa undir 100 rúmlestum. Einnig mun stofnunin bráðlega taka upp: Slysa- og ábyrgðartryggingar sjómanna og farangurstryggingar skipshafna. Virðingarfyllst, — SAMÁBYRGÐ ÍSLANDS A FISKISKIPUM — Páll Sigurðsson

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.