Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1969, Page 59

Frjáls verslun - 01.08.1969, Page 59
FRJÁLS VERZLUNf 5« FÚAVARNAREFNI Ekkert byggingarefni, beint úr skauti náttúrunnar, er eins vin- sælt og trjáviður. Hann hefur lif- að og vaxið, — og það, ásamt eig- inleikum hans, fjölbreytni og hinni náttúrulegu fegurð, — hef- ur átt sinn þátt í því, að hann er eins mikið notaður og raun ber vitni. En þó svo að trjáviðurinn sé mjög sterkt efni, er hann sem byggingarefni, varnarlaus gagn- vart alls kyns sveppagróðri, fúa og öðrum eyðandi öflum úr ríki náttúrunnar. Samt sem áður er varla nokkurt annað efni, sem auðveldara eða ódýrara er að vernda. SOLIGNUM fúavarnarefnið var fyrst framleitt árið 1894, og á þvi 75 ára afmæli á þessu ári. Á þess- um langa fei'li, hafa framleiðend- ur stöðugt aukið og endurbætt framleiðslu sína, enda fengið við- urkenningu fjölda byggingarfyrir- tækja og opinberra stofnana um allan heim. Vegna fjölda viðartegunda, og þá um leið mismunandi eiginleika viðar til notkunar á ólíkum stöð- um, er SOLIGNUM framleitt í 12 mismunandi gerðum og í yfir 50 litum og litaráferðum. Er þetta gert til þess að geta fullnægt öll- um þeim kröfum, sem gerðar eru til viðar, hvar sem hann kann að vera notaður. EXTERIOR: — sérstaklega á- hrifaríkt en seinþornandi fúa- varnarefni, til notkunar utan- húss, þar sem lítil hætta er á, að það smiti frá sér. INTERIOR: — til notkunar þar, sem EXTERIOR er ekki komið við vegna smithættu, og einnig innanhúss, t. d. á gólf. BRUN: — mjög sterkt fúavarn- arefni, á mörkunum að vera EX- TERIOR og INTERIOR. Sérhvert þessara þriggja efna er framleitt í þremur brúnum lit- um, dökkbrúnt, millibrúnt og ljósbrúnt. COLOURLESS: — Litlaus fúa- vari, til þess að grunnfúaverja, áður en viðurinn er meðhöndlað- ur á annan hátt, t. d. rneð ULTRA- litum, lakkaður eða málaður. COLOURED: — fúavarnarefni, sem hvoru tveggja í senn smýgur inn í viðinn og litar yfirborð hans. RED CEDAR — tekklitað fúa- varnarefni, sem einnig hrindir vatni frá sér. Það er vel til innan- hússnotkunar fallið jafnt sem ut- an. V. DK.: — ljósgrænn fúavari, algerlega skaðlaus viðkvæmum gróðri og því vel fallinn til notk- unar í gróðurhúsum og görðum. ARCHITECTURAL: — þunnt litarefni, sem þekur yfirborð við- arins, líkt og málning, en flagnar ekki af (sjá Höfða, hús borgar- stjórnar við Borgartún). ULTRA: — 18 sérlega áferða- fallegir viðarlitir, sem aðeins lita yfirborðið, þannig að mælt er með COLOURLESS á undan, til þess að grunnfúaverja viðinn. WATER STOP: — mjög æski- legt er að bera WATER STOP yf- ir ULTRA litina utanhúss, þar sem þetta litlausa efni ver viðinn vatni, þannig að vatnið liggur ekki á viðnum, heldur perlar af og eykur þar með eindingu litar- ins að miklum mun. Eitt er sameiginlegt öllum gerð- um SOLIGNUM fúavarnarefnis, að ARCHITECTURAL undan- skildu, en það er, að viðurinn heldur sinni náttúrulegu áferð, þ.e.a.s. að æðar hans og önnur yfirborðseinkenni, sem hafa gert viðinn að þessu vinsæla bygging- arefni, halda sér og jafnvel skýr- ast. Að öllu athuguðu mætti því með sanni segja, að varla sé nokk- urs staðar til sá viður, þar sem SOLIGNUM fúavarnarefnið full- nægi ekki kröfunum, með til- liti til veðurfars, umhverfis og smekks. ÚTGERÐARMENN ÚTGERÐARMENN Höfum ávallt fyrirliggjandi 1 Þeir útgerðarmenn, sem enn alit til togveiða svo sem: | hafa ekki gert pöntun á Botnvörpunet, i | þorskanetum íyrir næstu ver- tið eru vinsamlegast beðnir að Polypropylene-tóg, i hafa samband við okkur hið r fyrsta. Polyethylene-tóg, botnrúllur (bobbinga), ] IHARCO H.F. togvíra, hlera o. fl. r Aðalstræti 6, Reykjavík Símar 13480 og 15953.

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.