Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1969, Side 61

Frjáls verslun - 01.08.1969, Side 61
FRJÁLS VERZLUN ftl FULLKOMIN STEYPUSTÖÐ STEYPUSTÖÐIN H.F. er full- komnasta steypustöðin í land- dnu og eina steypustöðin, sem verksmiðjuhrærir steypuna, og hefur þannig nákvæmt eftirlit með sigmáli, rúmmáli og v/c tölu. STEYPUSTÖÐIN H.F. fram- leiðir alla þá gæðaflokka steypu, sem þér óskið eftir, úr öllum fáanlegum steypuefnum. Ef þér viljið tryggja yður steypugæði þá verzlið við STEYPUSTÖÐINA H.F. Ennfremur hefur STEYPU- STÖÐIN H.F. á boðstólum frostfría grús, hraun, bruna, milli veggj aplötur, gangstétta- hellur og steypuefni. Dæmi 1: Kópavogsbrú 27. sept. 1968. Steypusýnishorn tekin af Rannsóknastofnun byggingariðnað- arins. B 350 Steypumagn ca. 600 m8 Fjöldi sivalninga 14 Meðal teningsstyrkleiki 28 daga 430 kg/cm2 Meðal dreifistuðull 7,2% Samtímis voru teknar 22 sigmálsmælingar, sem sýndu: 19 sigmál 4 cm 2 — 3 cm 1 — 5 cm en áskilið sigmál var 4 cm. Dæmi 2: Vöruskemmur Eimskipafélags íslands h.f. ágúst—sept. 1968. Steypusýnishorn tekin af Rannsóknastofnun byggingariðnað- arins. B 300 Steypumagn ca. 3000 m3 Fjöldi sívalninga 95 Meðal teningsstyrkleiki 28 daga 361 kg/cm! Meðal dreifistuðull 8,5% STEYPUSTÖÐIN H.F. Sknfstofa og verksmiðja við Elliðaárvog, Reykjavík, símar 33600 og 33604. Skipasmíðastöiin NÖKKVI H.F. Arnarvogi . Garðahreppi . Sími 51220 INNRÉTTINGAR Á GTÁLSKIPUM SKIPAVIÐGERÐIR HVERSKONAR GLUGGA- GG HURÐASMÍÐI Framkvæmum hverskonar .. , VÖNDUÐ VINNA skipa- og tresmiðar. iYÖKKVI II.F.

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.