Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1970, Blaðsíða 46

Frjáls verslun - 01.06.1970, Blaðsíða 46
44 FRJÁLS VERZLUN Sjávarúfvegur, fiskiðnaður Verðmætisaukning í saltfiski er mikið til óplægður akur Grein ritstjárnar ásamt viðtali við Loft Loftsson verkfræðing, forsföðu- * mann Tæknideildar SIF Efri mynd: Velvæðingin hefur hafið göngu sína við söltun fisks, þ.e.a.s. við hausun, flökun, þvott og flutninga. Hún er 'þó óvíða komin á öllum stigum. — Neðri mynd: Saltfiskstaflar og salt- bingir. Óhemju vinna er að salta og umsalta, þar sein vélvæðing er lítil. Saltfiskur er sú sjávarafurð, sem næst mest er flutt út af nú, aðeins freðfiskur er ofar á listanum, að vísu í sérflokki. En í fyrra nam saltfiskfram- leiðslan 30.393 tonnum og var verðmæti þeirrar framleiðslu 985.994 þús. kr. í sambandi við saltfiskútflutninginn vekur það cneitanlega sérstaklega athygli, að langmest er flutt út af hon- um óverkuðum. Af saltfisk- framleiðslu ofckar í fyrra, sem var 30.393 tonn, eins og áður segir, var óverkaður saltfisk- ur 23.000 tonn. Verkaður salt- fiskur var alls 3.250 tonn. En af þunnildum voru 819 tonn og hrognum 3.324 tonn. Það er ó- hjákvæmilegt að velta þeirri spurningu fyrir sér, hvort framleiðsla fyrir nærri því milljarð, sem að mestu leyti nær ekki lengra en að skapa stigamun á hráefni, geti ekki orðið verðmætari söluvara. Ár- ið 1967 var fob.verð á óverk- uðum saltfiski 18.99 kr. pr. kg. Sama ár var fob. verð á sölt- uðum og verkuðum þorski 33.91 kr. pr. kg. Verðmætis- aukninigin aðeins með verkun er því auðsjáanlega mikil, þótt margt þurfi að taka með í reikninginn, sérstaklega minni nýtingu. Og þá er trúlegt, að t. d. úrbeinaður og roðflettur saltfiskur í neytendaumbúðum geti orðið æði verðmæt út- flutningsvara. Lítilsháttar til- raunir hafa verið gerðar til að selja saltfiskinn þannig, en þær hafa ennþá verið minni en svo, að niðurstaða liggi fyrir um möguleikana. Verðmætis- aukning í saltfiski er mikið til óplægður akur, ef svo mætti segja, og hugsanlegir mögu-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.