Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1970, Síða 32

Frjáls verslun - 01.06.1970, Síða 32
3D FRJALS VERZLUN TAFLA II Skipting skipastólsins eftir stærð, efni og notkun. Gufuskip Mótorskip Samtals 1 cö .5 T* s g Stálskip Tréskip Tala Lestir brúttó Tala Lestir brúttó Tala Lestir brúttó Tala Lestir brúttó Botnvörpuskip 13 8.702 10 — — — 23 16.837 590,0 Hvalveiðiskip 5 2.360 — 38.407 — — 5 2.360 84,0 önnur fiskiskip 100 lestir og meira — — 172 1.302 30 3.671 202 42.078 3.545,0 Fiskiskip 50-99 lestir — — 18 164 153 10.198 171 11.500 1.164,0 Fiskiskip 12-49 lestir — — 6 35 189 4.989 195 5.153 476,0 Fiskiskip undir 12 lestum — — 4 48.043 155 1.201 159 1.236 102,0 Fiskiskip alls 18 11.062 210 ssrs 527 20.059 755 79.164 5.961,0 Bylting ... frá nótabátum. Bylting . .. þegar kraftblökkin kom til sögunnar. Þegar tölur á töflu II eru bornar saman við tölur frá fyrri árum, kemur í ljós, að téskip eru á undanhaldi fyrir stálskipum. fjölgað um 37. í heild hefur fiskiskipum fækkað á nefndu tímabili um 56 skip, úr 811 skipum í 755, sem gerir 1352 rúmlestir samtals. Helztu veiðiaðferðir. Minnstu bátarnir, undir 12 rúmlestum, eru mest notaðir til handfæra-, línu- og grásleppuveiða. Skip 12-49 rúmlestir eru einkum notuð fyrir handfæri, línu, rækju, humar og veiði með snurvoð, stærri bátarnir í þess- um flokki einnig fyrir botn- vörpu á grunnmiðum. Fiskiskip 50-99 rúmlestir eru flest gerð fyrir línu, neta- og togveiðar (tog á grunnmiðum). Fiskibátar 100 rúmlestir og stærri eru flestir búnir til línu-, neta- og togveiða. Þeir bátar í þessum flokki, sem eru um og yfir 200 rúmlestir eru einnig flestir gerðir fyrir síldveiðar eða veiðar með hringnót, búnir kraftblökk og öflugum vindum. Þessi skip eru mörg keypt 1960 -1967 og yfirleitt vel búin fiski- leitar- og siglingartækjum. Til gamans má geta þess, að ísland var í mörg ár stærsta viðskiptaland heims við Simrad í Noregi, en 1968 fór Kanada hærra með kaup á þessum tækj- um. Ör þróun í gerð fiskileitar- tækja hefur nú skapað góða að- stöðu til þess að finna fiskinn í sjónum, sem þannig auðveld-

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.