Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1970, Blaðsíða 28

Frjáls verslun - 01.06.1970, Blaðsíða 28
26 FRJÁLS VERZLUN BÆIARÚTGERÐ REYKJAVÍKUR § Togaraúfgerð 0 Frystihús # Salffiskverkun # Síldarverkun # Skreiðarverkun SKRIFSTOFUR — HAFNARHÚSINU — REYKJAVÍK Telex 2019 — Sími 24345. Sjávarútvegur, fisk- iðnaður Frainleiðsla sjávarafurða í fyrra, 1969, var framleiðsla sjávarafurða hérlendis, svo sem hér segir: Þorskfiskafurðir: Frystar: Flök 70.325 tonn, heilfrystur fiskur 8.155, hrogn 1.667, úr- gangur 6.705 tonn. Saltaðar: Verkaður 3.250 tonn, óverk- aður 23.000, þunnildi 819. hrogn 3.324 tonn. Skreið 5.800 tonn. ísfiskur 33.259 tonn. Mjöi og lýsi: Fiskimjöl 28.817 tonn, karfamjöl 3.403, steinbítsmjöl 588, lifrarmjöl 930, þorskalýsi 4.564, karfalýsi 1.062 tonn. Niðurs. og niðurl. 748 tonn. Síldar- og loðnuafurðir: Frystar: Freðsíld 416 tonn, beitusíld 2.426, loðna 750 tonn. Saltaðar: Saltsíld 15.500 tonn. Fersk síld: ísuð síld 15.693 tonn, ný síld 12.786 tonn. Mjöl og lýsi: Síldarmjöl 765 tonn, Síldarlýsi 636, loðnulýsi 6.927 tonn. Niðurs. og niðurl. 1.451 tonn. Aðrar afurðir: Frystar: Hum- ar 866 tonn, rækja 564, skel- fiskur 41 tonn. Saltaður: Grá- sleppuhrogn 1.004 tonn. Nið- urs.: Rækja 52 tonn. Skel- fisk- og humarmjöl 17 tonn. Innanlandsneyzla (áætl.): Nýr fiskur 14.968 tonn, salt- fiskur 1.210 tonn. Hvalafurðir teljast til sjávar- afurða, eins og gefur að skilja, en eru þó vissulega sérstaks eðlis, sem slíkar. Þær voru í fyrra: Kjöt 2.353 tonn, mjöl I. 995, lýsi 1.894, búrhvalslýsi 914, aðrar 100 tonn. Framleiðslan varð samt. 306.140 tonn, að verðmæti 7.746.051 þús. kr. Til saman- burðar var framleiðslan þessi 1966-1968: 1966 525.515 tonn, II. 448.000 þús. kr., 1968 268.- 874 tonn, 6.354.000 þús. kr., (virði á gengi 1969).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.