Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1970, Side 28

Frjáls verslun - 01.06.1970, Side 28
26 FRJÁLS VERZLUN BÆIARÚTGERÐ REYKJAVÍKUR § Togaraúfgerð 0 Frystihús # Salffiskverkun # Síldarverkun # Skreiðarverkun SKRIFSTOFUR — HAFNARHÚSINU — REYKJAVÍK Telex 2019 — Sími 24345. Sjávarútvegur, fisk- iðnaður Frainleiðsla sjávarafurða í fyrra, 1969, var framleiðsla sjávarafurða hérlendis, svo sem hér segir: Þorskfiskafurðir: Frystar: Flök 70.325 tonn, heilfrystur fiskur 8.155, hrogn 1.667, úr- gangur 6.705 tonn. Saltaðar: Verkaður 3.250 tonn, óverk- aður 23.000, þunnildi 819. hrogn 3.324 tonn. Skreið 5.800 tonn. ísfiskur 33.259 tonn. Mjöi og lýsi: Fiskimjöl 28.817 tonn, karfamjöl 3.403, steinbítsmjöl 588, lifrarmjöl 930, þorskalýsi 4.564, karfalýsi 1.062 tonn. Niðurs. og niðurl. 748 tonn. Síldar- og loðnuafurðir: Frystar: Freðsíld 416 tonn, beitusíld 2.426, loðna 750 tonn. Saltaðar: Saltsíld 15.500 tonn. Fersk síld: ísuð síld 15.693 tonn, ný síld 12.786 tonn. Mjöl og lýsi: Síldarmjöl 765 tonn, Síldarlýsi 636, loðnulýsi 6.927 tonn. Niðurs. og niðurl. 1.451 tonn. Aðrar afurðir: Frystar: Hum- ar 866 tonn, rækja 564, skel- fiskur 41 tonn. Saltaður: Grá- sleppuhrogn 1.004 tonn. Nið- urs.: Rækja 52 tonn. Skel- fisk- og humarmjöl 17 tonn. Innanlandsneyzla (áætl.): Nýr fiskur 14.968 tonn, salt- fiskur 1.210 tonn. Hvalafurðir teljast til sjávar- afurða, eins og gefur að skilja, en eru þó vissulega sérstaks eðlis, sem slíkar. Þær voru í fyrra: Kjöt 2.353 tonn, mjöl I. 995, lýsi 1.894, búrhvalslýsi 914, aðrar 100 tonn. Framleiðslan varð samt. 306.140 tonn, að verðmæti 7.746.051 þús. kr. Til saman- burðar var framleiðslan þessi 1966-1968: 1966 525.515 tonn, II. 448.000 þús. kr., 1968 268.- 874 tonn, 6.354.000 þús. kr., (virði á gengi 1969).

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.