Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1970, Blaðsíða 68

Frjáls verslun - 01.06.1970, Blaðsíða 68
66 p'R JALS VERZLUN Hvað gerist í málum verzlunar- innar? frá ritstjórn Vordagar þcssa árs liafa meira og minna runnið út 1 sandinn fyrir okkur íslendingum. Kjarabarállan hefur enn einu sinlni te'kið á sig hina „gömlu og góðu“ sikrípa- mynd, sem engri þjóð á svipuðu menningarstigi gengur betur að varðveita. Kjör launþega eru aukaalriði og hagur atvinnurekstursins skiptir ekki máli. Það sem skal Miva, er að einstaka verkalýðsforingjar fái fróun sáluim sinurn í bumbuslæitti og JúðraMæstri, sem yfir- gnæfi liina og tryggi ákveðin pólitíslk völd. I þessum liávaða af pólitískri tilveru fáeinna manna, er liin eig- inlega kjarabarátta löngu týnd. ()g nú er þetta uni garð gengið að sinni. Eftirleikur- inn er að vísu efti-r, nokkuð sem menn verða að taka með jafnaðargeði, þótt alllir séu fullsaddir af verðbólgu og síifelldu hruni peninganna, sem óhjákvæmilega sigl- ir í kjölfar leiksýninga aif þessu tagi. Sjávarútvegi okkar liefur vegnað mjög bærilega sið- ustu misseri, eftir stórvægilegustu áföll, sem á lionum Jiafa dunið í manna minnum. Landbúnaðurinn býr enn við óáran. Iðnaðurinn berst við að skapa sér framtíðar- tilveru og grundvöll til samkepjmi við iðnað annarra þjóða. Hann er ekki ©fsælll enn sem komið er. Verzl'un og þjónusta eru enn í því svelti, sem efnahagsáföllin leiddu yfir þessar greinar með opinberri aðstoð. Iivað gerist svo, ef græn grös rísa eklki i öllum áttuni? Við inegum ékki við neinu áfalli. Það er vandséð, Jivernig atvinnureksturinn á almennt að þrífast og þróasl við ríkjandi aðstæðuir í kjarmál- um. EkJii af þvi að lcaupið sé ol’ Jiátt, lieldfur vegna ytri og innri aðstæðma, sem eru á isífeilldu flökti og taka við og við risastökk í veg fyrir allar framfarir, eins og efna- liagsáföl'lin sönnuðu og nú kemur í Ijós með algerlega ótímabærri stórkröfugerð úr ölJum áttum. Og livað um verzlunina? Hún liefur nú um áraljil verið rekin við of þröugar skorður til þess iað geta þró- azt eðlilega. Enn heldur tilkostnaðurinn áfram að hækka og það ört. Það sigJir í strand, eins og stefnir. Við I'sUendingar, sem áttum lýðfrelsið undir verzllunar- sjálfstæði, höifuin ekki efni á að knésetja íslenzka verz'l- un. Það er í senn sjálfstæðismál og kjarahótamál, að verzlun landsmanna verði leyst undan oki og henni gert kleift að sinna með eðlilegum hætti sínu grundvalilar- hlulveiki í islenzku nútímalþjóðfólagi. Frelsi íslenzkrar verzlunar er hagsmunamál þjóðar- innar í heild. Verzlunin hefur nú áratugum saman verið leiksoppur í meira og minna pólitísku kjarastriði, gagn- stætt almannahagsmunum. Það ástand hefur að sjálf- sögðu komið okkur i koll. Nú eru þjófélagaðstæður að breytast á þann veg, að við svo búið getur ekki staðið lengur, ef verzlunin á ekki að færast í hendur annarra þjóða á ný. Valkostirnir eru tveiir, og nú er að hrökkva. eða stökkva.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.