Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1970, Blaðsíða 66

Frjáls verslun - 01.06.1970, Blaðsíða 66
64 PRJÁLS verzlun Sfuðlið að faerri vaikindadögum *tarf*fólk» yðar og nof- ið pappír*handþurrkur; þ»r oru ótrúloga ÖDÝRAR og ÞÆGILEGAR i notkun. SERVA-M ATIC STEINER COMPANY APPIRSV0RUR7, Málm- og skipasmiðasamband ísðands Málm- og skipasmíðasamband fslands er samtök launþega í málm- og skipasmíði. Innan vébanda þess eru félög bif- vélavirkja, blikksmiða, járniðnaðarmanna og skipasmiða. Treystið íslenzkt atvinnulíf með því að fela íslenzkum málmiðnaðarmönnum og skipasmiðum verkefni í þágu sjávarútvegsins. MSI Skólavörðustíg 16. — Sími 23506. — Reykjavík. Erlendar fréttir Úr öllum áttum „Lindblad explorer". Skipasmíðastöðin Nystads Varv í Finnlandi hefur smíðað cg afhent sérstætt íarþegaskip, en kaupandinn er A/S Explorer & Co. í Osló í Noregi. Skipið heitir „Lindablad Explorer“ og er sérstaklega útbúið til skemmtiferða til fáfarinna og sérkennilegra staða, t, d, eyja. Skipið er mjög vandað að öll- um búnaði. Rúm er fyrir 118 íarþega í senn í eins, tveggja og þriggja manna klefum, en í skipinu eru borðsalur og barir, bókasafn og kvikmyndasalur m. m. Sérfróðir leiðsögumenn verða jafnan um borð. Ensk þyrla á 165 þúsund. Ekki alls fyrir löngu hóf enska fyrirtækið Campbell Air- craft Ltd. framleiðslu á eins manns þyrlu, sem ætluð er til skemmtunar, íþróttaiðkana og eftirlits m. a„ og kostar stykkið aðeins 165 þúsund krónur fob. Þyrlan kemst um 145 km. á klukkustund og upp í 11 þús. feta hæð. Hún brennir venju- legu benzíni og eyðir 16 lítrum á klst. Nýr enskur vatnsköttur Fyrirtækið Reliant Motor Co. í Englandi hefur nú um skeið framleitt og selt nýjan vatns- kött, sem nefnist SCOOTER SKI. Scooter ski hefur nú þeg-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.