Frjáls verslun - 01.06.1970, Blaðsíða 66
64
PRJÁLS verzlun
Sfuðlið að faerri vaikindadögum *tarf*fólk» yðar og nof-
ið pappír*handþurrkur; þ»r oru ótrúloga ÖDÝRAR og
ÞÆGILEGAR i notkun.
SERVA-M ATIC
STEINER COMPANY
APPIRSV0RUR7,
Málm- og skipasmiðasamband ísðands
Málm- og skipasmíðasamband fslands er samtök launþega
í málm- og skipasmíði. Innan vébanda þess eru félög bif-
vélavirkja, blikksmiða, járniðnaðarmanna og skipasmiða.
Treystið íslenzkt atvinnulíf með því að fela íslenzkum
málmiðnaðarmönnum og skipasmiðum verkefni í þágu
sjávarútvegsins.
MSI
Skólavörðustíg 16. — Sími 23506. — Reykjavík.
Erlendar fréttir
Úr öllum áttum
„Lindblad explorer".
Skipasmíðastöðin Nystads
Varv í Finnlandi hefur smíðað
cg afhent sérstætt íarþegaskip,
en kaupandinn er A/S Explorer
& Co. í Osló í Noregi. Skipið
heitir „Lindablad Explorer“ og
er sérstaklega útbúið til
skemmtiferða til fáfarinna og
sérkennilegra staða, t, d, eyja.
Skipið er mjög vandað að öll-
um búnaði. Rúm er fyrir 118
íarþega í senn í eins, tveggja
og þriggja manna klefum, en í
skipinu eru borðsalur og barir,
bókasafn og kvikmyndasalur m.
m. Sérfróðir leiðsögumenn
verða jafnan um borð.
Ensk þyrla á 165 þúsund.
Ekki alls fyrir löngu hóf
enska fyrirtækið Campbell Air-
craft Ltd. framleiðslu á eins
manns þyrlu, sem ætluð er til
skemmtunar, íþróttaiðkana og
eftirlits m. a„ og kostar stykkið
aðeins 165 þúsund krónur fob.
Þyrlan kemst um 145 km. á
klukkustund og upp í 11 þús.
feta hæð. Hún brennir venju-
legu benzíni og eyðir 16 lítrum
á klst.
Nýr enskur vatnsköttur
Fyrirtækið Reliant Motor Co.
í Englandi hefur nú um skeið
framleitt og selt nýjan vatns-
kött, sem nefnist SCOOTER
SKI. Scooter ski hefur nú þeg-