Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1970, Blaðsíða 67

Frjáls verslun - 01.06.1970, Blaðsíða 67
prjAls verzlun 63 ar verið seldur til annarra landa fyrir 700 þúsund pund. Svíar og ítalir hafa t. d. keypt samtals 1 þúsund ketti. Scooter ski er notaður jafnt til skemmtunar og íþróttaiðkana, sem löggæziu og eftirlits. Gjaldeyristekjur af ferða- mönnum. Ferðamannastraumur um heiminn fer ört vaxandi með ári hverju, eins og kunnugt er. Jafnframt verða gjaldeyristekj- ur af ferðamönnum æ snarari þáttur í gjaldeyrisöflun þeirra þjóða, sem búa í vinsælustu ferðamannalöndunum. A árun- um 1958—1967 uxu gjaldeyris- tekjur meðlimaþjóða O.E.C.D. af ferðamönnum um 168%, en á sama tíma uxu tekjur af vöru- útflutningi og þjónustu um 112%. Meðalhlutur ferðamanna- gjaldeyris í heildar gjaldeyris- tekjum þessara þjóða var 5.6%, en Evrópuþjóðanna út af fyrir sig 6.5%. Sveppir í kaffinu. Um nokkurra mánaða skeið hefur sveppur nokkur farið eins og eldur í sinu um kaffiekrur í Brasilíu og er öll kaffiræktun þar í landi og jafnvel í allri Suður-Ameríku í mikilli hættu. Sveppur þessi er áður óþekkt- ur í Brasilíu, en mun vera af sömu tegund og sveppir, sem ár- lega eyðileggja fimmtung af kaffiræktun í Afríku. Er talið að sveppurinn hafi borizt til Brasilíu með afrískri sendi- nefnd, sem tók þátt í kakóráð- stefnu í Bahia fyrir þrem árum. Brasilíumenn hafa til þessa framleitt um helming af því kaffi, sem á heimsmarkaðnum hefur verið. Hafa þeir flutt út kaffi fyrir um 750 milljónir dollara árlega. Nú hefur orðið verulegur uppskerubrestur f jór- um sinnum í röð, og þá skellur þessi nýja ógæfa yfir. Ríkis- stjórn Brasilíu hefur nú varið 9 milljónum dollara til að gera tilraun til að hindra frekari út- breiðslu sveppsins. En hvort sem sú tilraun ber árangur eða ekki, mun verða kaffiskortur a heimsmarkaðnum á næsta ári og verðið hækka stórlega. Norskur íimburiðna'ður í vexti. Timbur- og trjávöruiðnaður Norðmanna óx mjög árið 1969. Utflutningur þessa iðnaðar óx um 9% á árinu og nam sem svarar 274 milljónum dollara. Síðan 1959 hefur útflutningur á timbri og pappír u. þ. b. tvö- faldazt, og í öðrum greinum hefur hann vaxið til mikilla muna. Engu að síður blasir það við, að útflutningur á timbri og trjá- vöru er nú mun minni hluti af heildarútflutningi Norðmanna en fyrir 10 árum. VERKFÆRI VÉLANAUÐSYNJAR MÁLNINGARVÖRUR • — SJÓMANNAFATNAÐUR VERKAMANNA- FATNAÐUR GÚMMÍSTÍGVÉL KLOSSAR HEILDSALA SMÁSALA Verzlun 0. Ellingsen — Elzta og stærsta veiðar- færaverzlun landsins. — Símnefni: ELLINGSEN Reykjavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.