Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1970, Síða 26

Frjáls verslun - 01.06.1970, Síða 26
24 FRJALS VERZLUN VÉLSMEÐJAN MAGNI HF. Vestmannaeyjum Vélsmiðja, jáirnsmiðja, plötusmiðja, málmsteypa, rafsuða, álsuða, logsuða, járnvöruverzlun. Önnumst áMar véla- og stállskipaviðgerðir, enn- fremur a'lls konar járn- og málmsmíðavinnu. 37 ÁRA REYNSLA. VÉLSMIÐJAN MAGNI HF. Símar: 2238 skrifstofa 2288 — 2235 vélaverkstæði 2236 plötusmiðja. 1488 verzlun Pósthólf 136 Vestmannaeyjum Sjávarútvegur, fisk- iðnaður Afli úr sjó ’69 Heildarafli úr sjó, sem ís- lenzkur sjávarútvegur aflaði á árinu 1969, var 688.865 tonn, að verðmæti 3.865.640 þús. kr. Til samanburðar var aflaverð- mætið 1968 2.281.896 þús. kr. og 1967 2.001.912 þús. kr. Aflinn í fyrra skiptist þann- ig: Þorskafli 450.150 tonn, 3.083.881 þús. kr. Síld, loðna 227.902 tonn, 581.743 — — Humar, rækja 6.787 tonn, 159.547 — — D £7 INGÓLFSSTRÆTI 1A SÍlVll 1-83-70 Hörpud., smokkf. 402 tonn, 3.066 — —- Hrognkelsi 3.012 tonn, 33.130 — — Makríll 612 tonn, 4.273 — — 1.238 skip lögðu upp afla á árinu, eftir 204.072 úthalds- daga, og eru þá ekki taldir þeir bátar, sem stunduðu grá- sleppuveiðar, né úthaldsdagar þeirra. 22 togarar voru gerðir út, þegar flestir voru, og var heild- arafli þeirra 84.101 tonn, að verðm. 749.664 þús. kr. 692 þilfarsbátar komu fram með afla á árinu, samt, 590,- 023 tonn, að verðm. 3.019.081 þús. kr. 524 opnir vélbátar skiluðu á land 10.714 tonnum, að verðm. 66.067 þús. kr., grásleppuafli ekki meðtalinn.

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.