Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1970, Blaðsíða 26

Frjáls verslun - 01.06.1970, Blaðsíða 26
24 FRJALS VERZLUN VÉLSMEÐJAN MAGNI HF. Vestmannaeyjum Vélsmiðja, jáirnsmiðja, plötusmiðja, málmsteypa, rafsuða, álsuða, logsuða, járnvöruverzlun. Önnumst áMar véla- og stállskipaviðgerðir, enn- fremur a'lls konar járn- og málmsmíðavinnu. 37 ÁRA REYNSLA. VÉLSMIÐJAN MAGNI HF. Símar: 2238 skrifstofa 2288 — 2235 vélaverkstæði 2236 plötusmiðja. 1488 verzlun Pósthólf 136 Vestmannaeyjum Sjávarútvegur, fisk- iðnaður Afli úr sjó ’69 Heildarafli úr sjó, sem ís- lenzkur sjávarútvegur aflaði á árinu 1969, var 688.865 tonn, að verðmæti 3.865.640 þús. kr. Til samanburðar var aflaverð- mætið 1968 2.281.896 þús. kr. og 1967 2.001.912 þús. kr. Aflinn í fyrra skiptist þann- ig: Þorskafli 450.150 tonn, 3.083.881 þús. kr. Síld, loðna 227.902 tonn, 581.743 — — Humar, rækja 6.787 tonn, 159.547 — — D £7 INGÓLFSSTRÆTI 1A SÍlVll 1-83-70 Hörpud., smokkf. 402 tonn, 3.066 — —- Hrognkelsi 3.012 tonn, 33.130 — — Makríll 612 tonn, 4.273 — — 1.238 skip lögðu upp afla á árinu, eftir 204.072 úthalds- daga, og eru þá ekki taldir þeir bátar, sem stunduðu grá- sleppuveiðar, né úthaldsdagar þeirra. 22 togarar voru gerðir út, þegar flestir voru, og var heild- arafli þeirra 84.101 tonn, að verðm. 749.664 þús. kr. 692 þilfarsbátar komu fram með afla á árinu, samt, 590,- 023 tonn, að verðm. 3.019.081 þús. kr. 524 opnir vélbátar skiluðu á land 10.714 tonnum, að verðm. 66.067 þús. kr., grásleppuafli ekki meðtalinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.