Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1970, Blaðsíða 34

Frjáls verslun - 01.06.1970, Blaðsíða 34
32 FRJÁLS VERZLUN Stálbátur í smíðum hjá íslenzkri skipasmíðastöð ... og næst er það skuttogarinn ... þetta er togari með vörpukefli. in, voru nokkrir menn, vel metnir á alþjóðavettvangi, úr skipasmíðagreinum, sem skoð- uðu hér stálskip í smíðum og felldu lofsamlega dóma um allt handbragð á smíðinni. Einn þessara manna, Mr. Campion, frá „The Herring Industry Board“ í Stóra-Bretlandi, gaf sér tíma til að bera saman smíðalýsingu af íslenzku skipi í smíðum við brezka lýsingu. Fljótt á litið virtist íslenzka skipið vera um 10% dýrara, en við samanburð kom í ljós m. a.: aðalvél í ísl. skipinu er 565 H.P. móti 425 H.P., ljósavélar 2x35 KW móti 2x10 KW, hvíl- ur 12 á móti 6 til 8i og spil stærra í íslenzka skipinu. Mr. Campion sannfærðist um, að verðið væri ekki hærra hér. Fyrsti íslenzki samningurinn hefur verið gerður um srníði á tveim skipum fyrir Indverja. Það er Bátalón í Hafnarfirði, sem smíðar. Ef vel tekst til fylgja vafalaust mikil viðskipti í kjölfarið. Nú eru í smíðum innanlands mörg fiskiskip, flest 50 og 105 rúmlestir. Nokkuð hefur verið rætt um að smíða togara innan- lands, sennilega kemur bráð- lega að því. Við, sem byggjum afkomu okkar svo mjög á sjávarútvegi, verðum ávallt að fylgjast vel með og kappkosta að standa fremstir þjóða hvað skip og veiðarfæri snertir. Á það skort- ir verulega eins og stendur. Hér þarf að srníða mörg ný skip og leggja þeim elztu og úreltu. Ráðlegt væri að smíða eitt til tvö tilraunaskip og koma þar við nýjustu tækni með vinnuhagræðingu í huga. Gera breytingar, sem einstaklingar hafa ekki bolmagn til að kosta af veikum fjárhag sínum. Við þurfum að leggja meiri áherzlu á að sækja fram til nýrra sigra, okkur sjálfum og afkomendum til farsældar og sæmdar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.