Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1970, Blaðsíða 65

Frjáls verslun - 01.06.1970, Blaðsíða 65
FRJÁLS VERZLUN 63 Af erlendum vettvangi OLÍUUNDIR í NORÐIJRSJÓ Innan skamms fæst endan- lega úr því skorið, hvers virði olíulindirnar eru, sem fundizt hafa í Norðursjónum skammt innan eignarmarka Norðmanna. Síðustu fréttir benda til þess, að olíulindirnar séu mjög verð- mætar, og reynist svo, munu þær hafa gífurlega þýðingu fyr- ir Norðmenn og raunar alla Vestur-Evrópu. Tekjur Norðmanna. Því hef- ur verið slegið fram, að um sé að ræða 10 þúsund tunna olíuvjinnslu á dag. En vitaskuld eru þetta aðeins ágizkanir ennþá. Engu að síður er ljóst, að sé magnið vinnslu- hæft, munu Norðmenn liafa gífurlegar tekjur af olíuvinnsl- unni, þar sem þeir fá í leyfis- gjöld og skatta um 55% af tekjum Phillips oiíufélagsins, sem í hlut á. Hins vegar er ólík- legt, að olían yrði flutt til hreinsunar í Noregi Fengju Norðmenn því þessar tekjur einvörðungu vegna eignarhalds á auðlindum sjávarbotnsins úti fyrir ströndinni. Úrvalsolía. Olían, er fundizt hefur í Norðursjónum er sú bezta, sem um væri að ræða á heimsmarkaðnum nú. Nálægð olíulindanna við stór markaðs- svæði er einnig til mjög mik- illa hagsbóta, en hár vinnslu- kostnaður mun vega á móti, þannig að ekki er gert ráð fyr- ir að olian verða ódýrari á mörkuðum Vestur-Evrópu en olía frá Mið-Austurlöndurn. Hreinsun. Með tilliti til að- stæðna þykir líklegt að ef af olíuvinnslunni verður, muni hreinsun fara fram í Þýzka- landi eða Beneluxlöndunum. Samsteypa. Phillips olíuié- lagið, sem staðið hefur fyrir olíuleitinni og mun annast vinnslu olíunnar, ef af verður, er ekki eitt um hituna. Það er stærsti hluthafinn með 36.96%, en Petrofina í Belgíu er með 30%, Agip í Ítalíu með 13,04% og Petronord samsteypan með 20%. Fjölhæfasta einangrunarefnið er PÖLYIJIIEÞAM jafnt ■: • frystihús og kæliklefa • skip og báta • heitavaínslagnir • panela og plötur • Þolir 100° C að staðaldri • Lambdagildi er 0,022 <H) VELJUM ÍSLENZKT ÍSLENZKAN IÐNAÐ BÖRKIiR HF. Sími 52042 Pósthólf 239 HAFN ARFIRÐI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.