Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1970, Síða 65

Frjáls verslun - 01.06.1970, Síða 65
FRJÁLS VERZLUN 63 Af erlendum vettvangi OLÍUUNDIR í NORÐIJRSJÓ Innan skamms fæst endan- lega úr því skorið, hvers virði olíulindirnar eru, sem fundizt hafa í Norðursjónum skammt innan eignarmarka Norðmanna. Síðustu fréttir benda til þess, að olíulindirnar séu mjög verð- mætar, og reynist svo, munu þær hafa gífurlega þýðingu fyr- ir Norðmenn og raunar alla Vestur-Evrópu. Tekjur Norðmanna. Því hef- ur verið slegið fram, að um sé að ræða 10 þúsund tunna olíuvjinnslu á dag. En vitaskuld eru þetta aðeins ágizkanir ennþá. Engu að síður er ljóst, að sé magnið vinnslu- hæft, munu Norðmenn liafa gífurlegar tekjur af olíuvinnsl- unni, þar sem þeir fá í leyfis- gjöld og skatta um 55% af tekjum Phillips oiíufélagsins, sem í hlut á. Hins vegar er ólík- legt, að olían yrði flutt til hreinsunar í Noregi Fengju Norðmenn því þessar tekjur einvörðungu vegna eignarhalds á auðlindum sjávarbotnsins úti fyrir ströndinni. Úrvalsolía. Olían, er fundizt hefur í Norðursjónum er sú bezta, sem um væri að ræða á heimsmarkaðnum nú. Nálægð olíulindanna við stór markaðs- svæði er einnig til mjög mik- illa hagsbóta, en hár vinnslu- kostnaður mun vega á móti, þannig að ekki er gert ráð fyr- ir að olian verða ódýrari á mörkuðum Vestur-Evrópu en olía frá Mið-Austurlöndurn. Hreinsun. Með tilliti til að- stæðna þykir líklegt að ef af olíuvinnslunni verður, muni hreinsun fara fram í Þýzka- landi eða Beneluxlöndunum. Samsteypa. Phillips olíuié- lagið, sem staðið hefur fyrir olíuleitinni og mun annast vinnslu olíunnar, ef af verður, er ekki eitt um hituna. Það er stærsti hluthafinn með 36.96%, en Petrofina í Belgíu er með 30%, Agip í Ítalíu með 13,04% og Petronord samsteypan með 20%. Fjölhæfasta einangrunarefnið er PÖLYIJIIEÞAM jafnt ■: • frystihús og kæliklefa • skip og báta • heitavaínslagnir • panela og plötur • Þolir 100° C að staðaldri • Lambdagildi er 0,022 <H) VELJUM ÍSLENZKT ÍSLENZKAN IÐNAÐ BÖRKIiR HF. Sími 52042 Pósthólf 239 HAFN ARFIRÐI

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.