Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1970, Blaðsíða 6

Frjáls verslun - 01.06.1970, Blaðsíða 6
4 FRJALS VERZLUN *ENNÞÁ drýgra" OG BRAGÐMEIRA BREYTT ÚTLIT KAFFI Við höfum ekki aðeins breytt útliti kaffipakkans heldur einnig mölun kaffisins. Ó. Johnson og Kaaber kaffið er nú fínmalaðra og drýgra. Þannig viljum við tryggja húsmóðurinni enn betra kaffi. NÝ KVÖRN + NÝR POKI = BETRA OG DRÝGRA RÍÓ KAFFI: O.JOHNSON .»» & KA&BER HF. 4 Lesendabréf ORÐ I BELG Hvað gerist nú? Nú eru allir ánægðir. Vinnu- deilurnar eru úr sögunni í bili og aftur kominn vinnufriður. En hætt er við að ekki sé sopið kálið, þótt í ausuna sé komið. Verkföllin stöðvuðu atvinnu- lífið víðast um land í byrjun hábjargræðistímans. Atvinnu- fyrirtækin töpuðu stórfé, laun- þegar töpuðu stórfé, þjóðarbúið tapaði stórfé, og þó er enn eftir að koma fram mikið tap, t. d. á sviði ferðamála og flutninga- starfsemi okkar íslendinga á alþjóðavettvangi. Það sem laun- þegar græddu, nægir ekki til þess að bæta þeim tjón þeirra af verkföllunum fyrr en eftir langan tíma, en vísitölusamn- ingurinn mun þó koma í veg fyrir, að þær bætur verði að nokkru. Annað tjón verður ekki bætt. Hvers konar hringavit- leysa er þetta eiginlega? Er ekki kominn tími til að við ís- lendingar förum að semja okk- ur að siðmenningu á sviði kjaramála? Ekkert eitt atriði er vænlegra til framfara með þjóðinni á sviði efnahagsmála. Og hvers vegna er þá pólitízk- um spilagosum látið haldast uppi að ala á siðleysinu? Það er mál allra sem til þekkja og ekki eru blindaðir af póltík, að kjarasamningar að þessu sinni hefðu ekki orðið neitt vandamál, ef að þeim hefði verið staðið af heilindum, sem kj arasamningum og með þjóð- arhag í huga. Að vísu virðist hafa gengið furðu hægt, að koma á skipulegri rannsóknar- starfsemi af hálfu aðila að vinnumarkaðnum, varðandi af- komu atvinnuveganna, greiðslu- þol þeirra og kjör launþega. Engu að síður lágu þó fyrir þær meginstaðreyndir, sem kjara- samningarnir ultu á, þegar snemma á árinu, en ekkert var gert fyrr en á síðasta augna- bliki og þá með yfirgangsað- gerðum, sem engu tali tóku, •— en þá voru kosningarnar fram- undan. Siðleysi af þessu tagi,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.