Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1970, Blaðsíða 51

Frjáls verslun - 01.06.1970, Blaðsíða 51
FRJÁLS VERZLUN 49 1965 681.5 tonn 32.640 þús. 1966 1021.2 — 45.509 — 1967 692.5 — 39.128 — 1968 1204.5 — 59.881 — 1969 1450.0 — 122.952 — Markaðsrannsóknir hafa ieitt í 1 jós líkur á því, að við getum flutt út niðursuðuvörur fyrir um 600 milljónir á ári þegar í stað, ef sölukerfi væri fyrir hendi erlendis, eða um 5 sinn- um meira en í fyrra, á metár- inu til þessa. ASstæður hér. Eins og ég tók fram áðan, er niðursuðuiðnað- urinn tæknivæddur og í því efni þarf aðeins að gera smávægi- legar endurbætur til þess að ná fullum afköstum. Hér er einnig Vél: model 8 fyrir hendi ágæt rannsóknar- stofnun, þar sem er Rannsókn- arstofnun fiskiðnaðarins. Og hér eru til fiskiðnfræðingar og niðursuðufræðingar, þó mennt- un slíkra manna þyrfti að vísu að vera í ýmsum tilfellum fjöl- þættari og staðbetri. Niðursuðu- verksmiðjurnar eru flestar smáar, a. m. k. tveir þriðju þeirra, og þær stærstu ekki heldur nógu stórar til að starfa algerlega sjálfstætt gagnvart sölu erlendis. Það er jafnframt útilokað, að niðursuðuiðnaður- inn ráði einn við það í upphafi, að koma á fót nauðsynlegu sölu- kerfi. Aðstoð er nauðsynleg í því efni til að byrja með. Samtök. Árið 1965 var stofn- að Félag íslenzkra niðursuðu- verksmiðja til þess að vinna að hagsmunamálum iðnaðarins. Voru 10 verksmiðjur í félaginu þegar í upphafi og þ. á m. allar þær stærstu, nema Niðurlagn- ingarverksmiðja ríkisins. Starf- semi félagsins leiddi m. a. til þess, að á árinu 1967 stofnuðu 5 verksmiðjur hlutafélag, en með því var stefnt að nánari sam- vinnu í sölumálum. Félag. í þessu hlutafélagi, Sameinuðu niðursuðuverk- smiðjurnar hf., eru ORA hf. í Kópavogi, Haraldur Böðvarsson & Co. á Akranesi, Artic á Akra- nesi, Niðursuðu- og hraðfrysti- húsið á Langeyri og K. Jóns- son & Co. hf. á Akureyri. Fleiri verksmiðjur treystust ekki til þátttöku á þessu stigi málsins, vegna fyrirsjáanlega mikils Yantar yður upplýsingar um fyrírtæki.................? Þær gelið þér fengi'ð í bókinni ISIjENZK FYRIR- TÆKI, sem er ný fyrirtækjabók fyrir önnum kafna framkvæxndanienn. ÍSLENZK FYRIRTÆKI veitir fyllri upplýsingar um islenzk fyrirtæki, félög og stofnanir og staifs- menii þeirra, vörur cða þjónustu, en önnur rit. Pantið einlak hjá útgefanda FRJÁLST FRAMTAK HF. Suðurlandsbraut 12 — Reykjavík — Siini 82300.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.