Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1970, Page 68

Frjáls verslun - 01.06.1970, Page 68
66 p'R JALS VERZLUN Hvað gerist í málum verzlunar- innar? frá ritstjórn Vordagar þcssa árs liafa meira og minna runnið út 1 sandinn fyrir okkur íslendingum. Kjarabarállan hefur enn einu sinlni te'kið á sig hina „gömlu og góðu“ sikrípa- mynd, sem engri þjóð á svipuðu menningarstigi gengur betur að varðveita. Kjör launþega eru aukaalriði og hagur atvinnurekstursins skiptir ekki máli. Það sem skal Miva, er að einstaka verkalýðsforingjar fái fróun sáluim sinurn í bumbuslæitti og JúðraMæstri, sem yfir- gnæfi liina og tryggi ákveðin pólitíslk völd. I þessum liávaða af pólitískri tilveru fáeinna manna, er liin eig- inlega kjarabarátta löngu týnd. ()g nú er þetta uni garð gengið að sinni. Eftirleikur- inn er að vísu efti-r, nokkuð sem menn verða að taka með jafnaðargeði, þótt alllir séu fullsaddir af verðbólgu og síifelldu hruni peninganna, sem óhjákvæmilega sigl- ir í kjölfar leiksýninga aif þessu tagi. Sjávarútvegi okkar liefur vegnað mjög bærilega sið- ustu misseri, eftir stórvægilegustu áföll, sem á lionum Jiafa dunið í manna minnum. Landbúnaðurinn býr enn við óáran. Iðnaðurinn berst við að skapa sér framtíðar- tilveru og grundvöll til samkepjmi við iðnað annarra þjóða. Hann er ekki ©fsælll enn sem komið er. Verzl'un og þjónusta eru enn í því svelti, sem efnahagsáföllin leiddu yfir þessar greinar með opinberri aðstoð. Iivað gerist svo, ef græn grös rísa eklki i öllum áttuni? Við inegum ékki við neinu áfalli. Það er vandséð, Jivernig atvinnureksturinn á almennt að þrífast og þróasl við ríkjandi aðstæðuir í kjarmál- um. EkJii af þvi að lcaupið sé ol’ Jiátt, lieldfur vegna ytri og innri aðstæðma, sem eru á isífeilldu flökti og taka við og við risastökk í veg fyrir allar framfarir, eins og efna- liagsáföl'lin sönnuðu og nú kemur í Ijós með algerlega ótímabærri stórkröfugerð úr ölJum áttum. Og livað um verzlunina? Hún liefur nú um áraljil verið rekin við of þröugar skorður til þess iað geta þró- azt eðlilega. Enn heldur tilkostnaðurinn áfram að hækka og það ört. Það sigJir í strand, eins og stefnir. Við I'sUendingar, sem áttum lýðfrelsið undir verzllunar- sjálfstæði, höifuin ekki efni á að knésetja íslenzka verz'l- un. Það er í senn sjálfstæðismál og kjarahótamál, að verzlun landsmanna verði leyst undan oki og henni gert kleift að sinna með eðlilegum hætti sínu grundvalilar- hlulveiki í islenzku nútímalþjóðfólagi. Frelsi íslenzkrar verzlunar er hagsmunamál þjóðar- innar í heild. Verzlunin hefur nú áratugum saman verið leiksoppur í meira og minna pólitísku kjarastriði, gagn- stætt almannahagsmunum. Það ástand hefur að sjálf- sögðu komið okkur i koll. Nú eru þjófélagaðstæður að breytast á þann veg, að við svo búið getur ekki staðið lengur, ef verzlunin á ekki að færast í hendur annarra þjóða á ný. Valkostirnir eru tveiir, og nú er að hrökkva. eða stökkva.

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.