Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1970, Blaðsíða 32

Frjáls verslun - 01.06.1970, Blaðsíða 32
3D FRJALS VERZLUN TAFLA II Skipting skipastólsins eftir stærð, efni og notkun. Gufuskip Mótorskip Samtals 1 cö .5 T* s g Stálskip Tréskip Tala Lestir brúttó Tala Lestir brúttó Tala Lestir brúttó Tala Lestir brúttó Botnvörpuskip 13 8.702 10 — — — 23 16.837 590,0 Hvalveiðiskip 5 2.360 — 38.407 — — 5 2.360 84,0 önnur fiskiskip 100 lestir og meira — — 172 1.302 30 3.671 202 42.078 3.545,0 Fiskiskip 50-99 lestir — — 18 164 153 10.198 171 11.500 1.164,0 Fiskiskip 12-49 lestir — — 6 35 189 4.989 195 5.153 476,0 Fiskiskip undir 12 lestum — — 4 48.043 155 1.201 159 1.236 102,0 Fiskiskip alls 18 11.062 210 ssrs 527 20.059 755 79.164 5.961,0 Bylting ... frá nótabátum. Bylting . .. þegar kraftblökkin kom til sögunnar. Þegar tölur á töflu II eru bornar saman við tölur frá fyrri árum, kemur í ljós, að téskip eru á undanhaldi fyrir stálskipum. fjölgað um 37. í heild hefur fiskiskipum fækkað á nefndu tímabili um 56 skip, úr 811 skipum í 755, sem gerir 1352 rúmlestir samtals. Helztu veiðiaðferðir. Minnstu bátarnir, undir 12 rúmlestum, eru mest notaðir til handfæra-, línu- og grásleppuveiða. Skip 12-49 rúmlestir eru einkum notuð fyrir handfæri, línu, rækju, humar og veiði með snurvoð, stærri bátarnir í þess- um flokki einnig fyrir botn- vörpu á grunnmiðum. Fiskiskip 50-99 rúmlestir eru flest gerð fyrir línu, neta- og togveiðar (tog á grunnmiðum). Fiskibátar 100 rúmlestir og stærri eru flestir búnir til línu-, neta- og togveiða. Þeir bátar í þessum flokki, sem eru um og yfir 200 rúmlestir eru einnig flestir gerðir fyrir síldveiðar eða veiðar með hringnót, búnir kraftblökk og öflugum vindum. Þessi skip eru mörg keypt 1960 -1967 og yfirleitt vel búin fiski- leitar- og siglingartækjum. Til gamans má geta þess, að ísland var í mörg ár stærsta viðskiptaland heims við Simrad í Noregi, en 1968 fór Kanada hærra með kaup á þessum tækj- um. Ör þróun í gerð fiskileitar- tækja hefur nú skapað góða að- stöðu til þess að finna fiskinn í sjónum, sem þannig auðveld-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.