Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1970, Qupperneq 5

Frjáls verslun - 01.07.1970, Qupperneq 5
FRJÁLS VERZLUM 3 FRJÁLS VERZLUN 7. tbl., 30. árg. 1970. Mánaðarlegt timarit um viðskipta- og efnahags- mál — stofnað 1939. Gefið út i samvinnu við samtök verzlunar- og athafnamanna. Útgáfu annast: Frjálst framtak hf. Skrifstofa að Suðurlands- braut 12, Reykjavik. Pósthólf 1193. Símar: 82300, 82302. Framkvæmdastjóri: Jóhann Briem. Ritstjóri: Herbert Guðmundsson. Setning og prentun: Félagsprentsmiðjan hf. Myndamót: Rafgraf hf. Brot og hefting: Félagsbókbandið hf. Áskriftarverð á mán. kr. 65,00 til alm. áskrifenda, kr. 95,00 til fyrirtækja og stofnana. öll réttindi áskilin. Endurprentun að hluta eða öllu leyti óheimil, nema til komi sérstakt leyfi útgefanda. Meðal annarra orða... I þessu töluhlaði halda áfram þættirnir um efnahags- mál, kjaramál og lög og rétt, sem allir njóta mikilla vinsælda, enda fróðlegir og gagnlegir. 1 þættinum um efnahagsmál fjallar Pétur Eiríksson hagfræðingur um horfur í framhaldi af launahækkunum og verðhækkun- um síðustu mánaða. Þá koma fram upplýsingar um Kjararannsóknarnefnd, sem ekki hafa verið á almanna vitorði. Loks er fjallað um firmað og réttarvernd þess i tilel'ni af „Esju“-málinu. Stjórnun og reksturstækni er m. a. umræðuefni í við- tali við Oltó A. Michelsen forstjóra IBM á Islandi, en Ottó leggur mikla áherzlu á nauðsyn umbóta á þessu sviði, enda stjórnar hann forystufyrirtældnu í raf- reiknaþjónustu hér á landi, og er hnútum gjörkunnug- ur. I nýjum þætti, Á markaðnum, er rætl við fleiri for- stjóra, m. a. Einar J. Skúlason og Giumar Dungal, en Gunnar er líkast til yngsti forstjóri hér á landi, a. m. k. við meiriháttar rekstur. Þcssi nýi þáttur fjallar annars að þessu sinni um skrifstofuvélar og húsgögn. Það er ekki aðeins rætt við forstjóra í þessu tölublaði, þótt við þrjá framangreinda megi bæta öðrum þrem, sem vinna að ferðamálum. Tveir einkaritarar sitja fyrir svörum um starf sitt, þær Guðrún Kristinsdóttir og Áslaug G. Harðardóttir.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.