Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1970, Qupperneq 39

Frjáls verslun - 01.07.1970, Qupperneq 39
FRJALS VERZLUNT 37 IUillilandavi&skipti VÖRIiGÆÐI er aðalkrafa belgísks markaðar, segir ambassador Belga á Islandi, Van Den Beghe Ambassador Belga á ís- landi, Van Den Berghe, dvaldist hér á landi í viku- tíma í ágúst, ásamt konu sinni. Fréttamað'ur FV átti stutt viðtal við ambassador- inn um viðskipti þjóðanna. — Mér var það til mikili- ar ár.ægju, að líta í verzlun- arskýrslur um viðskipti þjóða okkar, þau eru jákvæð, sagði Van Den Berghe. — Útflutningur Belga til íslands hefur verið mikill, 15—18 millj. kr. að verðmæti á mánuði. Hér úr glugganum á Hótel Sögu horfi ég út um belgískt gler, ef grunur minn er réttur, og glerið okkar er meðal þess, sem þið kaupið mikið af, líklega fyr- ir um 36 millj. kr. á ári. Við seljum ykkur stál fyrir svip- aða upphæð, og einnig á- burð fyrir álíka upphæð. Margt annað kaupið þið af okkur, sem of iangt yrði upp að telja, og ég nefni aðeins eitt í viðbót, veínaðarvörur, en þær hygg ég vera vel kunnar hér á landi. — Útflutningur íslend- inga til Belgíu er hins vegar mest fiskafurðir, og fyrstu 3 mánuði þessa árs selduð þið okkur þrisvar sinnum meiri fisk en á sama tíma í fyrra. Aðalvandamál ykkar varð- andi fiskútflutning til Belgíu hefur verið í sambandi við flutningana, en þið virðist vera að sigrast á því smátt og smátt, sem er nauðsyn- legt, þvi belgískur markaður er mjög kröfuharður iivað gæði snertir. Vörugæði er aðalkrafan. Þá hafið þið selt okkur lítils háttar af ullar- vörum, og sú sala hefur einn- ig aukizt á þessu ári, er nú orðin jafn mikil og allt árið í fyrra. — Vaxandi viðskipti þjóða okkar er gagnleg og ánægju- leg á báða bóga. Belgar hafa þegar náð langt á sviði iðn- aðar og iðnaðarframleiðsia okkar á örugglega erindi til Van Den Berghe ambassador. íslands, eins og flestra ann- arra þjóða heims. íslending- ar eiga dýrmætt hráefni, fiskinn, sem á í auknum mæli að geta orðið eftirsótt markaðsvara í Belgíu, og iðnaður ykkar er að færa út kvíarnar. Enda þótt við selj- um ykkur nú meira en þið kaupið af okkur, er ekki að vita nema það geti breytzt áður en varir. Það ern mina 20.000 ár síðan Homo Heidelhergensis prentuðu 1‘yrstu lotsóla sína á leir- inn á Rínarbökkuni. Þetla var seinlcgl. Fyrir 110 árum byrjuðu Jjeir svo að l'ramleiða prentvélar (þær beztu í heimi) og mina í desember síðaslliðnum voru jieir luinir að í'ramleiða 220.000 vélar og tilkynna yður það hér með. HEIDELBERGER DRUCKMASCHINEN AG. STURLAUGUR JÚNSSON & CO.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.