Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1971, Blaðsíða 6

Frjáls verslun - 01.02.1971, Blaðsíða 6
6 FRJÁLS VERZLUN NR. 2 1971 ÍSLAIXID Byggðaþróun Þjóðflutningar á Reykjanesið Samkvæmt töflum um mann- fjölda á landinu 1.12. 1960 og bráðabirgðatölum 1.12. 1970, hefur fólki fjölgað um 27.052 á þessu tímabili, eða því sem næst um 15.26%. Er fjölgunin mun minni en gert hafði verið ráð fyrir, og hefur afturkipps- ins gætt einkum síðustu ár tímabilsins. Það er sérstaklega athyglis- vert við þetta nýliðna tímabil, að gífurleg fólksfjölgun hefur orðið í einu kjördæmi landsins, en hvergi annars staðar hefur fólksfjölgunin náð meðaltalinu og í einu kjördæmi hefur fólki beinlínis fækkað tölulega. Reykjanes sker sig úr fyrir öra fólksfjölgun síðasta áratug, en þar fjölgaði úr 26.010 í 38.- 030, um 12.020 eða 46.2%. í Reykjavík fjölgaði úr 72.707 í 81.561, um „aðeins“ 9.154 eða 12.7%. Sama hlutfallsfjölgun varð á Suðurlandi, en þaðan af minni annars staðar og 4.7% fólksfækkun á Vestfjörðum. Innan kjördæma strjábýlisins hefur svo aftur orðið nokkur tilfærzla á fólki, yfirleitt úr sveitunum í kauptún og kaup- staði, og nokkuð miðað í þá átt, að þar eflist byggðakjarn- ar, þótt hægt fari. T.d. hefur Egilsstaðakauptún byggzt upp á þessum árum og í Egilsstaða- hre,ppi hefur fjölgað úr 280 í 712, um 432 eða 154.3%, sem er að vísu einstakt. Hér á eítir fer tafla, sem sýn- ir breytingar á fólksfjölda í landinu 1960-1970, tölulegar og hlutfallslegar, svo og hverjar breytingarnar hefðu orðið. ef meðaltalsfjölgun hefði orðið í hverju kjördæmi fyrir sig: Tryggingar Atvinnuleysi minnkar, sjóð- urinn stækkar Atvinnuleysi hér á landi ár- ið 1970 var talsvert minna en árið áður eða 1.6% á móti 2.4%, ef miðað er við vinnu- ali, en 3.1% a móti 4.ö%, mið- að við tryggða. JViiðað við nú- gildanai torsendui- má ætla, að toiuiegu atvmnuleysi verði ekki utrýmt að tuitu, þar sem hlé verða jafnan i atvmnulifi sjávarþorpa og skráning nær tit ymissa. sem ekki eru raun- verulega gjaldgengnir á al- mennum vinnumarkaði. Þessar forsendur hafa verið fyrir hendi frá upphafi atvinnuleys- istrygginga 1955, en viðkom- andi komust ekki upp á að nýta þær fyllilega fyrr en á áfallaárunum 1967 og 1968. Atvinnuleysisbætur í fyrra námu 66 milljónum króna, eða því sem næst, á móti 124 millj- ónum króna árið áður. Bætur atvinnuleysistrygg- inga nema nú til einstaklings 329 kr. á dag, til hjóna 380 kr. á dag og fyrir hvert barn 35 kr. á dag, en þó mest 509 kr. á dag, þar sem ekki er reiknað með að hjón eigi nema mest 3V2 barn á framfærzlualdri. Atvinnuleysistryggingas j óður var í heild 31. janúar 1969 1.478 milljónir króna að stofni. Tekjur hans árið 1970 voru því sem næst 306 milljónir króna, en bætur sem fyrr segir 66 milljónir króna, og mun sjóð- urinn því vera um 1.718 millj- ónir króna. Af beirri stofnfjár- hæð eru bundnar í verðbréfum 1.179 milljónir króna, mest í íbúðaðlánabréfum, enda er sjóð- urinn skuldbundinn til að kaupa íbúðalánabréf fyrir allt framlag ríkissjóðs ár hvert. Sjóðurinn lánar að aúki til ým- issa atvinnuskapandi fram- kvæmda, eftir ákvörðun sjóðs- stjórnar hverju sinni og einnig nokkuð í samráði við Atvinnu- jöfnunarsjóð. Tekjur Atvinnuleysistrygg- ingasjóðs eru framlög frá at- vinnurekendum, sveitarfélög- um og ríkissjóði, og vaxtartekj- ur. Atvinnurekendur og sveit- arfélögin greiða sinn fjórðung framlaganna hvor aðilinn, en ríkissjóður helming. Munu upp- hæðirnar í fyrra hafa verið um 53, 53 og 106 milljónir króna og vaxtartekjur um 94 milljón- ir króna. Verzlun, þjónusta Verzlunar- menntun endurskoðuð Um nokkurt árabil hefur verið unnið að endurskipulagn- ingu á rekstri Verzlunarskóla íslands, sem nú er að mestu komin til framkvæmda. Þegar undirbúningur að breytingun- um var á lokastigi fyrir rúm- um tveim árum, var haldin ráð- stefna forráðamanna og starfs- manna Verzlunarskólans og Samvinnuskólans, og síðan hef- ur verið starfandi samstarfs- nefnd þessara aðila, sem heíur fjallað á breiðum grundvelli um verzlunarmenntun í land- inu og framtíð hennar. Hafa m.a. verið haldnir fundir með starfsmönnum menntamála- ráðuneytisins, en það ráðuneyti tók við málefnum verzlunar- menntunar að því er að ríkinu snýr um áramótin 1969-1970. Nýlega var ákveðið að sto-fna nefnd allra þessara aðila um lokaaðgerðir til að undirbúa til- lögur um framtíðarskipun verzlunarmenntunar í landinu. Verzlunarskóli íslands og Samvinnuskólinn eru, sem kunnugt er einkaskólar, rekn- ir af Verzlunarráði íslands og Sambandi íslenzkra samvinnu- félaga, og eru einu verzlunar- Fjöldi Fjöldi Breyt. í Breyt. í Fjöldi nú 1960 1970 tölum % ef meðalt. Reykjavík 72.707 81.561 9.154 12.7 83.800 Vesturland 11.983 13.193 1.210 10.1 13.180 Vestfirðir 10.507 10.040 -h 467 4.7 12.110 Norðurland 30.010 32.083 2.073 7.0 34.590 Austurland 10.367 11.296 929 9.0 11.950 Suðurland 16.018 18.047 2.029 12.7 18.460 Reykjanes 26.010 38.030 12.020 46.2 29.980
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.