Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1971, Blaðsíða 15

Frjáls verslun - 01.02.1971, Blaðsíða 15
FRJÁLS VERZLUN NR. 2 1971 ÚTLÖND 15 llllf llffft Pilsasíddin hefur líklega, aldrei áður verið eins óstöðugleg og ein- mitt um þessar mundir. Hvað um verðbréfamarkaðinn? ótta við að maginn verði nið- ur á 55. hæð, er komið er á efstu hæð, en læknar telja slíkt útilokað. Bandaríkin Hefur pllsa- ssddín áhrif á verðbréfa- markaðinn? f nýútgefnu almanaki fyrir þá sem verzla á verðbréfamark- aðnum í Wall Street í New York, er að finna ýmis fróð- leikskorn af léttara taginu, og er tilgangur útgefandans, sem er stórt kauphallarfirma, að koma viðskiptavinum í léttara skap, eftir erfiðleika og von- brigði á verðbréfamarkaðnum á sl. ári, en þá gekk á ýmsu, eins og þeir vita, sem með er- lendum verðbréfaviðskiptum fylgjast. í almanakinu kemur meðal annars fram að það getur ver- ið gróðavænlegra að fylgjast með kjóla og pilsasídd, en lesa tölvumiðann á viðskiptaborð- inu. Útgefandi almanaksins lét gera rannsókn, sem leiddi í Ijós, að hækkun og lækkun á verðbréfamarkaðnum hefur sl. 50 ár staðið í beinu sambandi við hve síðir (stuttir) kjólar eru. Þess vegna átti það ekiki að koma mönnum á óvart hve óstöðugur verðbréfamarkaður- inn var á árunum 1969-1970. Þegar er fyrst var byrjað að kynna midikjólana var Ijóst að verðbréfamarkaðurinn var í hættu. Miditízkunni var mis- jafnlega tekið meðal veikara kynsins og verðbréfamarkaður- urinn hagaði sér svipað. hann hækkaði og lækkaði á víxl og var raunar aldrei stöðugur. Ef við lítum á kortið, sem fylgir má sjá, að lítil von er til að markaðurinn hækki verulega fyrr en pilsin styttast aftur verulega og miniklædd kona gleður augu karlmanna. í stuttu máli, pilsin upp — markaðurinn upp; pilsin niður — markaðurinn niður. Danmörk Sækjast eftir hótelhringjum Ferðamálaráð Kaupmanna- hafnar leggur nú mikla áherzilu á að hinir risavöxnu alþjóð- legu hótelhringir fái áhuga á höfuðborg Danmerkur. Því er fagnað, að Sheraton-hringurinn mun að líkindum kaupa hið nýja og mikla hótel, „Copen- hagen“. Og jafnframt beinast vonir að því, að Hilton, Inter- continental og fleiri hinna ris- anna fylgi í kjölfarið. Þetta kom fram í skýrslu, sem formaður Ferðamálaráðs- ins, Ejler Alkjær, prófessor, flutti á aðalfundi þess í byrjun ársins. í rannsókn, sem Erik Peter- sen borgarhagfræðingur hafði annast, kom m.a. fram, að hringirnir hafa hingað til haft mestan áhuga á London og Hamborg, hvað borgir í Vestur- Evrópu snertir, en sáralítinn áhuga á Kaupmannahöfn, og hafa borið við dýrri aðstöðu, háum byggingarkostnaði og há- um vöxtum, fáum hagkvæmum stöðum til að byggja upp hótel, ásamt allt of litlum áhuga rík- isvalds, borgarstjórnar og einka aðila. Einnig var talið, að nauð- synlegt væri að einhver ákveð- in samtök kæmu fram gagn- vart hótelhringjunum. Þá var lögð á það áherzla í niðurstöðum rannsóknarinnar, að Kaupmannahöfn væri nú komin upp úr þeim öldudal, sem borgin hefur verið í um nokkurt árabil, hvað snertir al- þjóðlegt funda- og ráðstefnu- hald. Var það m.a. rökstutt með tilvísun til geysifjöl- mennra ráðstefna lækna og Al- þjóðabankans, sem þóttu vel skipulagðar og hagkvæmar á báða bóga. Aðalfundur Ferðamálaráðs- ins fjallaði einnig mikið um flugvallarvandamál Kaup- mannahafnar, og taldi formað- urinn það m.a. skaðlegt að æ oní æ heyrðist frá ábyrgum að- ilum, að með tilkomu væntan- legs flugvallar í Salthólmi myndi flugvöllurinn í Kastrup lagður niður. Það kæmi tæp- ast til greina, og hefði það hvergi gerst í stórborg í heim- inum á þessari öld, að reksturs- hæf flughöfn legðist niður. Uretland Reyna kælinga á kartöflum Á undanförnum árum hafa Bretar soðið niður í dósir um 46 þús. lestir af kartöflum. Af þessu magni hefur aðeins um einn þriðji verið innlend fram- leiðsla, en allt hitt flutt inn. Nú hafa brezk stjórnvöld ákveðið að gera tilraunir með kælingu á kartöflum, þannig að hægt sé að geyma innlenda framleiðslu lengur og þannig minnka inn- flutning á kartöflum til muna. Mestur hluti innfluttu kartafl- anna kemur frá Miðjarðarhafs- löndunum að vetrar og vorlagi, því að fyrstu brezku kartöfþ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.