Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1971, Qupperneq 23

Frjáls verslun - 01.02.1971, Qupperneq 23
FRJÁLS VERZLUN NR. 2 1971 Bygg&aþróun GREINAR OG VIÐTÖL 23 2000 ný atvinnutækifæri í einu lagi hafa grundvallaráhrif Áliðjuver ÍSALS í Straumsvík, eins og það lítur nú út. Ofarlega til hægri sést hvar verið er að stækka það 77 þús. ferm. EFTIR HERBERT GUÐMUNDSSON. Áliðjuver ÍSALs í Straums- vík við Hafnarfjörð er nú að slíta barnsskónum, og þar með er að festa rætur fyrsti vísir að stóriðju hér á landi. Tveir fyrstu áfangar áliðju- versins hafa þegar verið tekn- ir í notkun, og i ár er áætlað að framleiðsla þess verði 44 þúsund tonn. en verðmæti þeirrar framleiðslu á sama verðlagi og í fyrra, má áætla um 2 milljarða króna. Eftir hálft annað ár á að taka þriðja og síðasta áfangann í notkun, en við það er gert ráð fyrir að ársframleiðslan auk- ist í 77 þúsund tonn, og verð- mæti hennar verður þá í sama hlutfalli um 3V2 milljarður króna. Á síðasta ári greiddi ÍSAL um hálfan milljarð króna tii íslenzkra aðila. Má þannig sjá, að tekjur okkar af þessum rekstri, auk gjaldeyrisöflunar, verða miklar, þegar áliðjuver- ið verður fullgert og fram- leiðsla þess komin í endanlegt horf. Margfeldisáhrif. Við áh'ðiuverið í Straumsvík mnnu að h'kindum starfa að staðaidri nálaegt B00 manns, mið°ð víð 77 þúsund tonna ársframleiðslu. Af þekktum lögmálum um áhrif reksturs innan grundvailaratvinnu- greina á biónustuatvínnugrpin- ar. má ætla. að áh'ðiuverið í Stranmsvík standi í rauninni undir a. m. k. 2000 nýium at- vinnutppkifaovnm samanlpvt. Þar að auki skanast með áliðiu- verinu mögulpikar til að bvggia unn nvjar iðngreinar mpð hhð- stæðum margfpldisáhrifum. Hefur begar vaknað áhugi á að nvta bá möguieika. oo- eru boir í athugun m. a. hiá Útflutnincrs- skrifatofu Fólags íslenzkra iðn- rekenda. Ff allt er með talið, hefur stóriðiufyrirtæki á borð við álver ÍSALSs í Straums- vík bví höfuðbvðingu fyrir þióðarbúskap okkar fslendinga. Fjöldi nýrra atvinnutækifæra með fargfeldisáhrifunum er ljóst dæmi um það. auk b°izl- unar fallvatnanna og mikillar vinnu við UDpbygginguna, skatttekna ríkis og sveitarfé- laga og gjaldevrisöfiunar. Hér er einnig um traustan atvinnu- veg að ræða. sem er í sífelld- um og stöðugum vexti í heim- inum. Áhríf á bvggðaþróun. Enda bótt bein og óbein á- hrif áliðiuversins á fiölcmn at- vinnntækifæra á höfuðhorgar- svæðinu ve’-ði ekki auglióslega grpind að fullu. þar sem mann- fjöldi pr rnikiH fvrir og at- vinnulíf fiölþætt. má gera sér í hugarlund, að öðru máli gengndi, ef áliðjuvenð hefði verið staðsett t. d. við Evia- fiörg. Að vísu yrðu margfeld- isáhrifin naumast eins mikil þar í fyrstu, þar sem þjónusta er ekki orðin eins fjölbreytt og á höfuðborgarsvæðinu. Þyrfti því e. t. v. að sækja einhverja þjónustu lengra að fyrst um sinn. Engu að síður myndi ál- iðjuver við Eyjafjörð valda byltingu fram á við, hvað at- vinnutækifæri snertir, og jafn- framt hafa ýmis augliós fram- faraáh’’if á öðrum sviðum, sem yrðu allri bvggð á Norðurlandi til framdráttar. Á heildina lit- ið, hefði staðsetning stóriðju- fyrirtækis við Eyjafjörð eða annars staðar í strjálbýlinu þjóðhagslega meiri þýðingu en staðsetning í þéttbýli höfuð- borgarsvæðisins. Höfuðborgar- svæðið hefur margfaMa mögu- leika á við strjálbvlið til að þróast að atvinnulífi, og at- vinnulífið þar fæðir þegar nægan fjölda fólks til að mark- aður fyrir flest lífsgæði sé nægur, enda má njóta á höfuð-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.