Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1971, Side 37

Frjáls verslun - 01.02.1971, Side 37
FRJÁLS VERZLUN NR. 2 1971 GREINAR OG VIÐTÖL 37 Verzlun, þjonusta Frjáls samkeppni og ný heil- steypt verzlunarlöggjöf eru hornsteinar umbóta í verzlun Viðtal við Óskar Jóhannsson kaupmann. formann Félags matvörukaupmanna. TAPREKSTUR VEGNA VERÐLAGSHAFTANNA FV: Nýlega skýrði Erlendur Einarsson, forstjóri SÍS, frá því, að matvöruverzlanir kaup- félaganna væru víðast reknar með tapi, og nefndi sem aðal- ástæðu, að verðlagsnefnd skeytti ekki um það ákvæði laga, að miða álagningu við þarfir vel rekinna. fyrirtækja, sem sé að brotin væru lög á verzluninni. Kannast kaup- menn við þetta? Óskar: Já. því miður. Á undanförnum árum hafa verið gerðar ýmsar athuganir og rannsóknir á stöðu og af- komu verzlunarinnar, bæði af verzluninni sjálfri og opinber- um aðilum. Það hefur undan- tekningarlaust komið í ljós, að verzlunin er í úlfakreppu al- mennt og að einstakar greinar og þá sérstaklega matvöru- verzlunin standa á brauðfótum einum saman. Þetta kemur gleggst fram hjá þeim aðilum, sem verða að kaupa allt vinnu- afl, eins of kauDfélögunum. Kaunmenn biarpast margir lít- ið eitt betnr með því að leítsja á sig og fjöiskvldnr sínar mikla aukavinnu kauplítið og kaun- laust. En bað geta allir séð með bví að líta í eigin barm. að er ekki raunhæft til lengd- ar. Á hví er ensinn vafi. að 'dð ríuinndi kerfi er bað aðal- ástæðan fvrir bessum beina og nheina tanrekstri. að verðlaes- nefnd brvtur gróflega fyrsta bnðnrð sitt, sem er að miða áiagningu við barfir vel rek- inna fvrirtækia, og ákvarðar álagningu undir því marki. Þar að auki er dæmalaust hringl með álagninguna, eftir vísitölu og ýmsum öðrum at- riðum, sem eru meira og minna fjarskyld verzlunarþjónustu, ■sem slíkri. Mér er ekki kunn- ugt um, að verðlagsnefnd miði álagningu við nokkur eðlileg sjónarmið í verzlunarþjónustu, hag vel rekinna fyrirtækja eða eins eða neins, og ekki heldur að nefndin hafi aflað sér neinna gagna, sem unnt væri að bvggja á þá viðmiðun, sem lögin ætlast til. „VIT FYRIR LÝÐNUM“ FV: Eru þetta þá einhvers konar duttlungar? Óskar; Það væri auðvitað bezt að spyrja nefndarmenn sjálfa um það. En mér sýnist það liggja nokkuð ljóst fyrir, að starfsemi verðlagsnefndar sé dæmigerð fyrir úrelt höft og bönn. Einhverjir útvaldir eru settir til að ,,hafa vit fvrir lvðnum“, eins og stundum hef- ur verið komizt að orði. Þeir sem skipa vehðlagsnefnd eru vitanlega hvorki verri né betri en fólk er flest. Það er kerfið, sem er úrelt og að auki úr skorðnm gengið. Vorðlagsþróunin er sífellt í sviðsljósinn í sambandi við kaun og kiör launbega. Það er skeðun ýmissa verkalvðsfor- ingia og stiórnmálamRnna, að verðhækkanir í hvaða mvnd sem er séu gróðaveeur verzl- unarinnar og þá sérstaklega kaunmanna. sem raki saman fé á kostnað launþeea og skerði kjör þeirra jafn óðum op þau eru haett,. Þessir menn telia. að verðlagshöft séu vörn launhev- anna gegn próðabralli verzlun- arinnar. Það er hetta t-.iónar- mið. som stendur að haki verð- lagshöftunum, bót.t bað sé ó- raunsserra en hægt er að rekia til fulls í stntt.u máli. Á hinn bóginn er það furðulegt, að þeir sem betur vita og eru miklu fleiri skuli ekki hrista af sér bá linkind, sem beir sýna gagnvart þessum úrelta hugsunarhætti. HLUTVERK VERZLUNAR ER HVFRGI EINS VANMETIÐ FV: Þú vilt þá telja, að verzlunin sé leiksoppur í hinni Óskar: Einliverjir útvaldir eru settir til að ,,ha.fa vit fyrir lýðnum“. pólitísku refskák, sem hér er í aleleymingi? Óskar: Já. það er hún ein- mitt. Og það vanmat á verzl- uninni, sem kemur fram í nú- verandi kerfi, er örugplega heimsmet. bótt ekki sé miðað við fólksfiölda. Þrátt fvrir bað að við þekkjum það úr söeunni og gevmum um bað bitrar minningar. hve barða op langa baráttu varð að heyja tii bess að heimta verzlunina úr fiötr- um, sem var aðalforsenda sjálf- stæðisins, fær fámennur, há- vær hópur þröngsýnna áhrifa- manna að ráða því, að verzlun- in fær ekki gegnt hlutverki sínu í þjóðfélagi nútímans hér á íslandi. Hlutverk íslenzkrar verzlun-

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.