Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1971, Qupperneq 42

Frjáls verslun - 01.02.1971, Qupperneq 42
42 GREINAR OG VIÐTÖL FRJÁLS VERZLUN NR. 2 1971 JKwpttti’lðfrife MARGFALSAR Jll>r0$$$$líMfr$l> MARGFALDAR ptí»r$p$$M&Ml> MARGFALDAR gildandi skattalög mjög gölluð. I því sambandi get ég m. a. bent á atriði sem snýr beint að mér. Ef konan vinnur hjá kaupmanninum í næstu verzl- un, má draga helming af laun- um hennar frá í skattframtali. Nú vinnur hún í okkar eigin verzlun, og þá má aðeins draga 15 þús. af árslaunum hennar frá í skattframtalinu. Hver skilur þetta? Annars er þetta atriði þó með því minna. Stærri gallar eru margir. Fyrir utan verðlagskerfið og skattakerfið er sjálí verzlunar- iöggjöfin tvímælalaust mesti hóruðverkur verzlunarinnar. Verzlunarlöggjöfin er í brotum og mjög ófulikomin. Sem dæmi um það má neína, að enn í dag fer einn þáttur verzlunar- innar fram samkvæmt tilskip- un konungs Noregs og Dan- merkur írá árinu 1693, sem ekki þótti taka að birta Islend- ingum á sínum tíma! Það er vissulega ekki nóg að skapa verziumnni fjárhagslegt bol- magn til að gegna hlutverki sínu, hún verður einnig að hafa lagalega réttarstöðu, eins og aðrir atvinnuvegir. Og hérkom- um við að kjarna málsins, hvað snertir seinni hluta spurningar- innar. Verziunin heíur hrein- lega ekki lagalegan rétt til að stjórna sínum innri málum. Verzlanir eru margar í sumum greinum, en það er síður en svo athugavert, því margar verzlanir eru einmitt trygging fyrir samkeppni. Hins vegar skiptir það miklu máli, að stað- setning verziananna t. d. í minni grein sé skipuleg. En verzlunin hefur einfaldlega ekkert um það að segja. Það getur hver sem er stofnað verzlun og hvar sem er, án þess að verzlunin hafi nokkur áhrif á það. Verkaskipting er í mol- um og sölutími sömuleiðis. Þetta eru mikil vandamál, sem ekki verða leyst til frambúðar nema með réttsýnni heildarlög- gjöf um verzlun og þjónustu. Við getum tekið hér enn eitt dæmi. Jón Jónsson getur stofn- sett verzlun hvar sem honum sýnist, ef honum dettur það í hug. Það er bókstaflega ekkert, sem hamlar gegn því, enda er verzlunarleyfið nánast forms- atriði. En ætli Jón að gerast leigubílstjóri, eða sendibíl- stjóri, má hann það ekki, nema með leyfi viðkomandi stéttar- félags. Jón má ekki einu sinni gerast verkamaður, nema með
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.