Frjáls verslun - 01.02.1971, Page 50
50
GREINAR OG VIÐTÖL
FRJÁLS VERZLUN NR. 2 1971
stórkostleg
ný
r afritvé I
Sisli c7. c^oRnsan 14
VÍSTURGÖTU 45 SÍMAf!: 12747 ■ 16647
UMBOÐSVERZLUN
HEILDVERZLUN
Jafnan fyrirliggjandi allar
algengar matvörur,
hreinlætisvörur, snyrtivörur
og fóðurvörur.
HBœI ö(íl wO DQ©©(DDD
UMBOÐS- OG HEILDVERZLUN
Tryggvabraut 22, Akureyri. Símar 21330 og 21331.
"^feDdlc&DuQColP
\ markaðnum
Reykjarpípur
ÞÓRÐUR SVEINSSON & CO.
HF.; Haga v/Hofsvallagötu,
Reykjavík, hefur umboð fyrir
MASTA og BRILON reykjar-
uípur.
MASTA pípurnar eru frá
Parker Hardcastle Ltd. í Eng-
landi, en það fyrirtæki var
stofnað fyrir um tveim árum
af fjórum pípuframleiðendum.
En MASTA voru áður fram-
leiddar í rúm 60 ár af The
Masta Patent Pipe Co. Ltd.
Sérkenni: í pípuleggnum er
hólf, sem þéttir reykinn, en í
munnstykkinu annað hólf, sem
kælir hann.
Smásöluverð er kr. 510.00
hver pípa, sama á öllum gerð-
um, sem eru seldar hér.
BRILON pípur eru sænsk-
ar, frá Brilon Produkter A/B.
Séreinkenni: Filter í haus
og legg.
Smásöluverð kr. 370.00 hver
pípa.
I. GUÐMUNDSSON & CO.
HF., Hverfisgötu 89, Reykjavík,
hefur umboð fyrir GBD og
RONSON reykjarpípur.