Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1971, Page 53

Frjáls verslun - 01.02.1971, Page 53
53 FRJÁLS VERZLUN NR. 2 1971 Á MARKAÐNUM Rafknúin eldhústæki AKURFELL HF., Skipholti 5, Reykjavík, hefur umboð fyrir RR0DRENE GRAM A/S í Danmörku, sem hafa að kjör- orði: „Það geta verið mörg kíló í Grammi.“ GRAM kæli- og frystiskápar kosta 22-33 þús. kr. og frysti- kistur 16-21 þús. kr. GRAM frystikistur. PHILIPS ÞEYTARI PHILIPS þeytarinn er einstakur. Lítill. Hljóð- látur en ótrúlega aflmikill. Fæst einnig á standi og með skál. VERÐIÐ?? Lægra en þér haldið. BRÆÐURNIR ORMSSON HF., Lágmúla 9. Reykjavík, hefur umboð fyrir vestur-þýzka fyr- irtækið AEG, sem framleiðir hvers konar raftæki og hefur gert í hálfa öld. AEG eldavélar kosta 12-24 þúsund krónur, eldavélasam- stæður 24-33 þúsund krónur og kæli- og frystiskápar 17-32 þús- und krónur. EINAR FARESTVEIT & CO. HF., Bergstaðastræti 10A, Reykjavík, hefur umboð fyrir rafknúin eldhústæki frá KPS, K. Pettersens Sþnner A/S í Noregi, og Zoppas á Ítalíu, sem framleiðir rafknúin heimilis- tæki. KPS eldavélar kosta 18-28 þús. kr., kæli- og frystiskápar, 200-270 lítra, 23-3lþús. kr. ZOPPAS kæli- og frysti- skápar, 210-300 lítra kosta 20- 28 þúsund krónur og upp- þvottavélar rúmlega 34 þúsund krónur. PHILIPS KANN TÖKIN ATÆKNINNI LILLEHAMMER — DUNHILL — BARLING — DR. HARDY — HARDCASTLE — MASTA — BBB — BRILLON — DOLLAR o. fl. PÍPIJR Reykjarpípuúrvalið er hjá okkur. Póstsendum. TÓBAKSVERZLUNIN LONDON Pósthólf 808, Reykjavík.

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.