Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1971, Page 56

Frjáls verslun - 01.02.1971, Page 56
56 FRJÁLS VERZLUN NR. 2 1971 1 fyrsta sinn á Islandi: STRING HILLUSAMSTÆÐURNAR sem hafa slegið í gegn í flestum Evrópulöndum. Einfaít, nútímalegt, ódýrt og splunkunýtt. Hugmyndin er sœnsk. Stórt bókaforlag efndi til sam- keppni um nýjar hugmyndir í gerS bókaskápa. Þeir skyldu vera nýstárlegir að formi, einfaldir, sterkir, ódýrir í framleiSslu og a3 sjálfsögSu fallegir. Nisse Strinning hlaut fyrstu verSlaun, en þátttakendur voru 200. UppistöSurnar eru grannir rimlar eins og sjást hér á myndunum. Þœr eru ótrúlega sterkar. Og String hillusamstœSurnar eru seldar í 40 löndum. Hér er allt nýtt, máliS tekið ferskum tökum, en lausnin fullkom- Iega rökrœn. String hentar alls staðar. 1 stofuna eða bókaherbergiS. En einnig í geymsluna, forstofuna og bamaherbergin. PIRA-umboðið HOS OG SKIP HF. HÁTÚNI 4a, REYKJAVÍK. SÍMAR 21830 OG 84415. Avallt mikið Urval mmmmmmi^^mm^^mm^^mmmmmmmmm^mmmmm^^^mm rafmagnSVarahluta, mmmm^mmm^mmmmmmmmm^—^^m—m^m^—m „(lÍCSel“-Varallluta, ^^—m^^mmm—mmmmmmmmmm^^^^^^mmmm hemla-Varahluta, ^^mmmm^mmmmmmmmmmmmmmmmmm^mmm^mm^mi^ mæla Og miðstöðva. í enska bíla, Iandbúnaðar- og sjóvélar, svo sem: LAND-ROVER, AUSTIN, BEDFORD, FERGUSON, HILLMAN, SINGER, COMMER og marga fleiri. BLOSSI SF. VÉLA- OG VARAHLUTASALAN, Skipholti 35 — Símar: 81350-1-2.

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.