Frjáls verslun - 01.02.1971, Síða 64
64
FRJÁLS VERZLUN NR. 2 1971
FRÁ RITSTJÓRIM
IVIengun og sálarháski sumra manna
Mengun er nú eitt he'lzta umræðuefni
manna um víða veröld, enda a'lvarlegt
vandamál. Það er eins og mennirnir liafi
óvænit orðið þess áskynj a, að í óefni stefndi.
En nú blasir vandamálið við nakið og ógn-
vekjandi, og þá líljóta ailir að sameinast í
haráttu við vágestinn, með það að mark-
miði, að kveða hann niður. Betra er seint
en aldrei. Og sums staðar er þetta harátta
um iif og dauða.
Okikar á meðal, ihér á norðurhjara ver-
aldarinnar, er mengunin einnig á dagskrá,
að vísu ennþá fremur í orði en verki. Vandi
okkar er, sem betur fer, tiltölulega smá-
vægilegur enn sem komið er; neyð sverfur
ekki að og viðbúnaður því e. t. v. seinna á
ferðinni en elia. Það sem að okkur snýr
er fyrst og fremst mengunarhætta. Verk-
efni ok'kar er því að fyrirbyggja mengun.
Aðrir veiða að byrja á því að eyða stór-
vægiiegri mengun, sem ógnar nú þegar lífi
]>eirra og tilveru.
Vissulega er til sóðaskapur á Isiandi og
annar mengunarvottur, sem ástæða er til
að fást við. En þar er um smáræði að ræða
á mælikvarða veraidarinnar.
Bklkert sérsfakt bendir til þess, að aukin
'hætta sé á niengun hér í náinni framtið.
Orsakirn.ar, svo og aðstæðurnar, sem mestu
ráða annars staðar, eru ekki enn fyrir
ihendi, og við eina stóriðjiufyrirtækið er
gætt vísindalegrar varúðar með stöðugum
rannsóknum.
Við eigum því í rauninni léttan leik, þótt
dkkur beri vissuiega að taka hann alvar-
lega.
En þrátt fyrir álit, þykir eimstaka Mend-
ingi ástæða til að umihverfast við og við
út af menguninni hér á landi. Þó ekki al-
niennt, heldur í einstöku tilfelii, eða þegar
áliðjuverið í Straumsvík ber á góma. Það
viil þannig tii, að þessir einstaklingar iiafa
yfirleitt verið á móti áliðjuverimui frá upp-
hafi, fiestir vegna liinnar erlendu þátttöku
í því. Dæmi um þessa einstaklinga er hál-
reiði maðurinn Sigurður A. Magnússon rit-
stjóri Samvinnunnar. Barátta hans er ekki
gegn eitruðum úthlæstri hifreiða í þröngu
Austurstræti állan liðlangan daginn, ekki
gegn úrgangsrevk frá Áburðarverksmiðj-
unni í Gufunesi, ekki gegn úrgangsefnum
frá samvinnuverksmiðjunum á Akureyri,
sem sigla um Gferá gegn um hæinn og út
um Eyjafjörð allt frá Polhnum. Barátta
Sigurðar er rökhelt stríð á henidur áliðju-
verinu í Straumsvík. Eðli málsins er aug-
Ijóst. Mengunin er fyrirsiáttur, grýla, sem
blásin er upp af því að aðrar sendingar
hafa reynzt haktlausar. Þetta er að skjóta
yfir markið, og ekki aðeins á einu sviði,
iheldur á tveim í senn. Áliðjan býður ekki
Ihnekki við svo fárán'legar árásir, en liitl
kynni að vera, að einhverjir iliættu að taka
mengunarvandamálið alvarlega, þegar svo
gáleysisiega er um það fjalilað á fölskum
forsendum.
Vonandi og raunar líklega verða þeir
sáarafáir, sem láta vil'la sér sýn. Við höfum
ekki efni á þvi, vegna framtíðarinnar, að
iflækja mengunarvandamálið saman við
pólitiskar ofsóknir í einni eða annari inynd,
jafnvel þótt vandamálið sé sem betur fer
enn ekki orðið ofckuir jaifn ]mngt i skauti
og mörgum öðrum.
Orlofstími dreifist yfir árið
Áhugi á þeirri nýjung hér á landi, að
'fara í orlof eins að vetri til og sumri, hefnr
vaknað skyndilega og vex dag frá degi.
Þetta er nierkileg nýjung og virðist í fljótu
bragði geta verið sérlega hagstæð jafnt fyr-
ir launþega og atvinnulifið. Fyrir launþega
er liagstælt, að breyta til og geta válið um
vetrarfrí, t.d. við iðkun skíðaiþróttariniiar,
eða sumarfrí i suðrænum löndum. Og það
er jafnframt hagstætt, ef unnt reynist að
hialda atvinnuvegunum i skorðum árið um
kring, en sumarið er fleslum þeirra drýgsti
timinn. Margt fUeira mætti telja, sem mælir
með ]>vi að dreyfa orlofstímamum yfir árið.
Það er máil, sem tvefur sitt að segja.