Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1971, Page 4

Frjáls verslun - 01.03.1971, Page 4
Hvort sem þér farið langt eða skammt — og hvert sem þér farið, til Spánar eða Sigluf jarðar, Bandaríkjanna eða Bíldudals, þá er ferðaslysatrygging SJÓVÁ nauðsyn. Ferðaslysatrygging SJÓVÁ greiðir bætur við dauða af slysförum, vegna varanlegrar örorku og vikulegar bætur, þegar hinn tryggði verður óvinnufær vegna slyss. Ennfremur er hægt að fá viðbótartryggingu, svo að sjúkrakostnaður vegna veikinda eða slysa, sem sjúkrasamlag greiðir EKKI, er innifalin í tryggingunni. Ferðaslysatrygging SJÓVÁ er nauðsynleg, ódýr og sjálfsögð öryggisráðstöfun allra ferðamanna. Ferðaslysatrygging SJÓVÁ er tryggur förunautur. Dæmi mn iðgjöld af ferðaslysatryggingum SJÓVÁ: (Söluskattiir og stimpilgjöld innifalin). TÍMALENGD dAnabbætub ÖBOBKUBÆTUB DAGPENINGAB A VIKU IÐGJALD 14 dagar 500.000,— 2.500.— 271.— 17 dag:ar 500.000.— 2.500.— 293.— 1 mánuður 500.000,— 2500.— 399 —

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.