Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1971, Qupperneq 13

Frjáls verslun - 01.03.1971, Qupperneq 13
FRJÁLS VERZLUN NR. 3 1971 11 ÍSLAND Alþingi Ekki samsfaða um eina mál- stofu að sinni Á síðustu árum hefur tals- vert verið rætt um breytingar á starfsháttum Alþingis, ef þær mættu verða til að greiða fyrir störfum þingsins og efla veg þess. Ýmis atriði hafa komið til athugunar, þ. á. m. sú skipu- lagsbreyting að fella niður deildaskiptingu og taka upp eina málstofu. Er sú breyting talin ein hafa verulega þýð- ingu, þótt fleira geti einnig veg- ið þar með. Telja má víst, að mikill meirihluti þingmanna sé samþykkur því, að tekin verði upp ein málstofa í stað tveggja og sameinaðs þings, eins og nú er. Hins vegar mun þá greina all mjög á um, hvort rétt sé að gera þessa breytingu eina sér. Flestir þingmenn stjórnarflokkanna tveggja munu telja það rétt, en stjórn- arandstöðuþingmenn vera því fremur mótfallnir, enda sé rétt- ara að taka ýmis fleiri atriði stjórnarskrárinnar til athugun- ar um leið, en það hefur sem fyrr segir verið mjög á döfinni um skeið. M. a. hefur komið fram sú skoðun, að rétt sé að endurskoða stjórnai’skrána frá grunni, og jafnvel setja nýja stjórnarskrá á 1000 ára afmæli íslandsbyggðar. 1974. Er sú hugmynd ekki fremur frá stjórnarandstöðunni en stjórn- arflokkamönnum, heldur all út- breidd skoðun í öllum flokkum. Sem sé, samstaða um eina málstofu á Alþingi mun ekki vera fyrir hendi að sinni, vegna ágreinings um framkvæmd málsins. Ef tekin yrði upp ein mál- stofa myndi þurfa einum þing- manni færra til að mynda meiri- ihluta á Alþingi, 31 í stað 32 nú. Er talið að sú staðreynd kunni e. t. v. að hafa einhver áhrif á afstöðu þingflokkanna til málsins nú, jafnvel þótt breytingin gengi ekki yfir fyrr en eftir tvennar kosningar hér frá. Skipulagsmál Mýskipan og stór átölc eru knýjandi Á miðju þessu ári verða lið- in 50 ár frá því að fyrstu ís- lenzku skipulagslögin tóku gildi. Haldið verður upp á af- mælið með samkeppni, sem sér- stök nefnd sér um og er nú að undirbúa. Líklega verður boðið út aðalskipulag ótiltekins sjáv- arþorps. En hvað líður skipulagsmál- unum á fimmtugsafmæli skipu- lagslaganna, og hvað er fram- undan? Zóphónías Pálsson skipulagsstjóri ríkisins svaraði spurningum FV á þessa leið: Ástand skipulags er misjafnt, hvergi er það gott nema þá í Reykjavík, sums staðar má segja að það sé sæmilegt, en víða slæmt. Ríkið annaðist til skamms tíma alla skipulagsstarfsemi, nema í Reykjavík. Reykjavík- urborg hefur um áratugaskeið rekið eigin skipulagsstarfsemi, Kópavogskaupstaður tók upp slíka starfsemi fyrir fáum ár- um og nú er Akureyrarkaup- staður að hefja slíka starfsemi. Vegna skipulagsstarfsemi er innheimt 3 prómill skipulags- gjald af fasteignum, skv. bruna bótamati þeirra. Þau sveitar- félög, sem reka sjálf skipulags- starfsemi geta fengið helming þess skipulagsgjalds, sem þar er innheimt, á móti ríkinu, og hefur svo verið frá 1964. Skipulag hlýtur staðfestingu með samþykki viðkomandi sveitarstjórna og skipulags- stjórnar ríkisins. Ennfremur er skylt að hafa skipulagstillögur til sýnis almenningi í 6 vikur, og að fjalla um athugasemdir, sem þá koma fram, Ýmislegt hefur háð skipu; lagsstarfseminni hingað til. f fyrsta lagi fjárskortur. Skipu- lagsgjaldið hefur verið lágt, og ríkið hefur ennfremur jafnan tekið sneið af bví til annarra þarfa. Ætli það séu ekki um 20 milljónir á síðustu 10 árum, sem ekki hafa runnið til skipu- lagsstarfseminnar. í öðru lagi var lengi tilfinnanlegur skortur á arkitektum, sérmenntuðum á þessu sviði, og sá skortur er raunar enn fyrir hendi. í þriðja lagi. og það hefur e. t. v. verið öllu alvarlegast, þá hafa sveit- arstjórnir haft flestar hverjar mjög takmarkaðan skining á nauðsyn þessarar starfsemi og gildi skipulagsins. Þetta er nú mjög að breytast. Eg hef trú á því, að nýskip- an skipulagsmálanna sé á Efri deild: 20 menn. Neðri deild: 40 menn.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.