Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1971, Qupperneq 22

Frjáls verslun - 01.03.1971, Qupperneq 22
20 ÚTLÖND FRJÁLS VERZLUN NR. 3 1971 SKÓLAVÖRUR FÖNDUREFNI Fjölbreytt úrval af hvers konar Kanda- vinnuefm við hæfi skóla, æskulýðsfélaga og heimila. LeSurvinnutæki, tilvalin til fermingar- gjafa. EVEREST TRADING CO. HVERFISGÖTU 98, REYKJAVÍK. SÍMI 10090. ÁVALLT NÝBRENNT OG MALAÐ RYDENS KAFFI VATNSSTÍG 3, REYKJAVÍK. SÍMI 12313. og þróa grænlenzka byggð til nútímans, var gert ráð fyrir að fjárfestingin næði ekki há- marki fyrr en 1975. En á síð- ustu 5 árum hefur meira verið gert en áætlað var í upphafi, og framikvæmd heildaráætlun- arinnar er því fyrr á ferðinni. Hins vegar ihefur gengið mun hægar en áformað var, að laða Grænlendinga til kjarnanna við sjóinn. Hafa nokkrir þætt- ir í byggðapólitíkinni reynzt ó- raunhæfir, sérstaklega þar sem mjög var treyst á fiskveiðar, en þær hafa að nokkru brugð- izt síðustu árin. Fram til þessa hefur þurft að fá um helming þeirra iðnaðar- manna, sem vinna við mann- virkjagerð á Grænlandi, er- lendis frá. Þetta er mjög að breytast, og taka Grænlending- ar verkefnin æ meira í eigin hendur. Er það m. a. árangur- inn af því, að tæknimenntað og iðnlært vinnuafl annarra þjóða hefur jafnframt beinni vinnu flutt til Grænlands aukna og nýja þekkingu á þessu sviði. Júgóslavía 20% gengis- felBingin er um- deild ráðstöfun Júgóslavar felldu gengi din- arsins um 20% ekki alls fyrir löngu og eru áhrif gengisfell- ingarinnar þegar farin að segja til sin. En ýrnsir telja að 20% muni ekki reynast nægileg til að rétta við vöruskiptajöfnuð- inn, sem varð óhagstæðari með hverju árinu sem leið. Vitað er að Króatíubúar og Slavar, nutu stuðnings alþjóðlegra fjármóla- sérfræðinga í kröfum sínum um meiri gengisfellingu, en Serb- ar og ýmsir háttsettir viðskipta- fræðingar í Belgrad voru ekki á sama máli, þannig að ákveðið var að fara hinn gullna meðal- veg. hversu gullinn sem hann á svo eftir að reynast. Ef gengisfellingin nær ekki að hleypa bata í efnahagslífið í landinu, verður erfitt fyrir Fiskihöfn og ný fiskiðjuver í Godtháb.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.