Frjáls verslun - 01.03.1971, Qupperneq 22
20
ÚTLÖND
FRJÁLS VERZLUN NR. 3 1971
SKÓLAVÖRUR
FÖNDUREFNI
Fjölbreytt úrval af
hvers konar Kanda-
vinnuefm við hæfi
skóla, æskulýðsfélaga
og heimila.
LeSurvinnutæki,
tilvalin til fermingar-
gjafa.
EVEREST TRADING CO.
HVERFISGÖTU 98,
REYKJAVÍK.
SÍMI 10090.
ÁVALLT NÝBRENNT
OG MALAÐ
RYDENS KAFFI
VATNSSTÍG 3,
REYKJAVÍK. SÍMI 12313.
og þróa grænlenzka byggð til
nútímans, var gert ráð fyrir að
fjárfestingin næði ekki há-
marki fyrr en 1975. En á síð-
ustu 5 árum hefur meira verið
gert en áætlað var í upphafi,
og framikvæmd heildaráætlun-
arinnar er því fyrr á ferðinni.
Hins vegar ihefur gengið mun
hægar en áformað var, að laða
Grænlendinga til kjarnanna
við sjóinn. Hafa nokkrir þætt-
ir í byggðapólitíkinni reynzt ó-
raunhæfir, sérstaklega þar sem
mjög var treyst á fiskveiðar,
en þær hafa að nokkru brugð-
izt síðustu árin.
Fram til þessa hefur þurft að
fá um helming þeirra iðnaðar-
manna, sem vinna við mann-
virkjagerð á Grænlandi, er-
lendis frá. Þetta er mjög að
breytast, og taka Grænlending-
ar verkefnin æ meira í eigin
hendur. Er það m. a. árangur-
inn af því, að tæknimenntað
og iðnlært vinnuafl annarra
þjóða hefur jafnframt beinni
vinnu flutt til Grænlands
aukna og nýja þekkingu á
þessu sviði.
Júgóslavía
20% gengis-
felBingin er um-
deild ráðstöfun
Júgóslavar felldu gengi din-
arsins um 20% ekki alls fyrir
löngu og eru áhrif gengisfell-
ingarinnar þegar farin að segja
til sin. En ýrnsir telja að 20%
muni ekki reynast nægileg til
að rétta við vöruskiptajöfnuð-
inn, sem varð óhagstæðari með
hverju árinu sem leið. Vitað er
að Króatíubúar og Slavar, nutu
stuðnings alþjóðlegra fjármóla-
sérfræðinga í kröfum sínum um
meiri gengisfellingu, en Serb-
ar og ýmsir háttsettir viðskipta-
fræðingar í Belgrad voru ekki
á sama máli, þannig að ákveðið
var að fara hinn gullna meðal-
veg. hversu gullinn sem hann
á svo eftir að reynast.
Ef gengisfellingin nær ekki
að hleypa bata í efnahagslífið
í landinu, verður erfitt fyrir
Fiskihöfn og ný fiskiðjuver í Godtháb.