Frjáls verslun - 01.03.1971, Side 34
32
GREINAR OG VIÐTÖL
FRJÁLS VERZLUN NR .3 1971
Sjávarútvegur
318 milljóna tap á rekstri 22ja
togara síðustu 5 árin
Efnahagsstofnunin hefur lát-
ið FV í té yfirlit yfir rekstur
íslenzka tosaraflotans á árun-
um 1966-1970, 22ja togara, sem
gerðir voru út á þessum árum.
Þar kemur fram, að tap varð á
rekstri togaraflotans öll árin,
samtals 120 8 milljónir, en þá
hafa 6% afskriftir miðað við
tryggingarverðmæti togaranna
verið teknar með, og nema
þær 135.4 milljónum. Ennfrem-
Hnignun.
Ástæður fyrir hnignun tog-
araútgerðarinnar hafa verið
ýmsar. Fyrst er þó á það að
líta, að aflabrögð drógust stór-
lega saman í byrjun síðasta
áratugs. og voru léleg lengst af
fram yfir miðjan áratuginn.
Síðan hafa þau verið nokkru
skárri.
Togaraaflinn 1958-1970 var
þessi (óslægður fiskur):
langvinnur, eins og sést á töfl-
unni hér að framan. Og á
þessu sama tímabili, eða 1958
höfðu fiskiveiðimörkin hér við
land verið færð úr 4 siómíl-
um í 12 sjómílur, og átti það
eftir að auka á erfiðleika tog-
araútgerðarinnar síðar, svo
og útfærsla grunnlínupunkt-
anna.
Strax árið 1961 voru erfið-
leikar togaraútgerðarinnar
ur eru inni í dæminu ríkisstvrk- 1958 227 þús. tonn orðnir það miklir, að rekstri
ir að fjárhæð 197.8 milljónir. 1959 197 - — nokkurra togara var hætt, og
Hreint tap og ríkisstyrkir 1960 130 - - hélt sá þróun áfram til 1966,
námu samanlagt 318.6 milljón- 1961 90 - — en það ár var hætt að reka 7
um króna. 1962 51 - — x) togara. Voru þá 22 togarar eft-
Rekstraryfirlit togaranna 1966-1970 (22 togarar, nokkrir höfuðdrættir:
Tekiur (millj. kr.). 1966 1967 1968 1969 1970 Samt.
Seldur afli o. a. t. 375.4 428.4 518.3 779.1 912.1 3.013.2
Ríkisstyrkir 36.8 60.0 61.3 19.7 20.0 197.8
412.2 488.4 579.6 798 8 932.1 3.211.0
Giöld(millj. kr.). 1966 1967 19«8 1969 1970 Samt..
Laun 189.3 213.5 249.7 304.7 367.4 1.324.6
Önnur gjöld 268.1 289.4 364.3 404.7 480.6 1.807.1
457.4 502.9 614.0 809.4 948.0 3.331.7
Tölur ársins 1970 eru að nokkru áætlaðar.
Niðurstaðan er, eins og siá 1963 72 - ir, og hélzt sú tala til síðasta
má sú. að taprekstur var öll 1964 66 - - árs.
árin. þrátt fyrir verulega ríkis- 1965 64 - — Aflatölurnar í töflunni hér
stvrki og að samanlagðar af-
skriftir allra 22ja togai'anna
námu sem svarar naumu verð-
mæti eins nýs togara, eins og
hann kostar nú.
Þróun togaraútgerða.rinnar.
í tilefni af þessum uoplýsing-
um, er rétt að hugleiða þróun
togaraútgerðarinnar seinni ár-
in, sem hefur verið mjög svo
umdeild, Frá 1961 til 1966
fækkaði togurunum úr 47 í 22,
og síðan hefur engin endurnýj-
un orðið, raunar allt frá 1960,
utan þess að nýlega hafa verið
keyptir nokkrir litlir skuttog-
arar, en í smíðum eru hins veg-
ar nokkrir stærri togarar, sem
fullgerðir verða næstu misser-
in.
1966 61 — —
1967 73 — —
1988 78 — —
1969 84 — —
1970 80 — —
x) Hásetaverkfall var í 4
mánuði 1962.
Hinn mikli afli togaranna
1958 og 1959 var mestmegnis
karfaafli, sem fékkst, við Ný-
fundnaland. Hann hafði oa ver-
ið mikill 1957. Þessi mikli afli
mun hafa ráðið mestu um það,
að 5 aðilar ákváðu að láta
smíða hver sinn 1 þús. tonna
togarann í Vestur-Þýzkalandi,
og komu þeir til landsins
1960, ásamt einum 6 ára göml-
um togara, sem keyptur var
frá sama landi. En karfaaflinn
við Nýfundnaland varð ekki
að framan verður að sjálfsöffðu
að skoða að nokkru í ljósi
þessarar fækkunar togara í
rekstri, enda þótt afli á hvern
útihaidsdag færi síminnkandi og
það hefði afdrifarík á'hnf.
Árið 1962 gekkst ríkisstiórn-
in fyrir allsherjar úttekt á af-
komu togaraútgerðarinnar, og
lauk henni síðla árs 1963. Á
grundvelli hennar var ákveðið
að veita útgerðinni opinberan
stuðning, til þess að koma í veg
fyrir frekari samdrátt. Þessi
stuðningur hrökk þó aldrei til,
því að samtímis því að afli fór
síminnkandi, hækkaði verðlag
innanlands stöðugt. Má vafa-
lítið rekja það til sívaxandi
síldarafla og sihækkandi út-
flutningsverðs síldarafurða