Frjáls verslun - 01.03.1971, Blaðsíða 46
Sendiráðshúsið við Laufásveg.
fyrirlesara fyrir forgöngu Upp-
lýsingaþjónustunnar, svo og
fóru jafnan allmargir íslend-
ingar vestur um haf á hennar
vegum. Úr þessu hefur mjög
dregið með árunum. Þá voru
fréttastofnanir áður fyrr mun
verr settar með öflun frétta og
annars efnis erlendis frá en nú
er, og vann Upplýsingaþjónust-
an þá mikið starf við að útvega
fjölmiðlum erlent efni. Nú fá
fjölmiðlarnir yfirleitt yfirfljót-
andi efni frá útlöndum og því
hefur dregið úr starfsemi Upp-
iýsingaþjónustunnar á þessu
sviði. En á sama tíma hafa
Sovétríkin stóraukið alla starf-
semi sína hérlendis, ekki hvað
sizt á sviði upplýsingadreifing-
ar, og við spyrjum Robert
W. Garrity, forstöðumann
USIS, hvort þetta valdi hon-
um engum áhyggjum: „Nei.
Það er starf Novosti hérlendis
að skýra frá Rússlandi og okk-
ar að skýra frá Bandaríkjun-
um. Þó held ég að segja megi
að við vinnum að því með ólík-
um hætti.“
Garrity er þaulvanur starfi
sínu og starfaði fyrir USIS í
FRJÁLS VERZLUN NR. 3 1971
Bakhúsið.
V-Þýzkalandi áður en hann
kom hingað til lands. Við
spyrjum hann í hverju það sé
helzt frábrugðið að starfa á ís-
landi og öðrum stöðum: ,,Ég
hef veitt því sérstaka athygli
hversu lausir íslendingar eru
við tilgerð í framkomu, titla-
togun og þess háttar, sem oft-
ast er þvingandi. Þá virðast ís-
lendingar hafa nægilegt sjálf-
traust til að hafa raunsætt mat
á sjálfum sér.“
Hægri hönd Garrity á Upp
lýsingaþjónustunni er Olafur
Sigurðsson, og við spyrjum
hann hvernig það sé fyrir ís-
lending að starfa fyrir erlend-
an herra á fslandi.
„Þegar maður ræður sig í
slíka vinnu“, segir Ólafur,
„verður maður í upphafi að
taka ákvörðun um það, hvort
maður er íslendingur fyrst eða
starfsmaður fyrst. Ég er að
Hinn stórglæsilegi fransk-byggoi
Chrysler er kominn til landsins.
Vió geturn boóió til afgreióslu
þrjár geróir 160-160 GT- 180.
Veró frá kr. 360.000
HVAO ER ÞAO FYRIR CRYSLER?
CHRYSLER
Hinn 5 manna Chrysler 1971 býóur upp á allt þaó bezta í einum fjölskyldubíl:
- AMERÍSKUR STYRKLEIKI - EVRÓPSK GÆOI - VIÐ YOAR HÆFI -
ÞETTA ER BÍLLINN SEM FER SIGURFÖR UM EVRÓPU í ÁR.
Chrysler 1971 er draumur fjölskyldunnar.
160
CHRYSLER
KOMIO
SKOÐIÐ
OG
REYNSLUAKIÐ
CHRYSLER 1971.