Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1971, Qupperneq 55

Frjáls verslun - 01.03.1971, Qupperneq 55
FRJÁLS VERZLUN NR .3 1971 GREJNAR OG VIÐTÖL 53 Sölumenska Sölumannadeild V.R. Núverandi stjórn Sölumannadeildar V.R talið frá vinstri: Björn Bjarnason, Klemenz Hermannsson, Haraldur Sch. Haralds- son, Gunnlaugur B. Daníelsson, form., EIís Adolphsson, Guðmar Marelsson og Orn Johnson. Sölumannadeild VR var stofnuð fyrir 5 árum. Hugmyndin var þó ekki ný, því að áður hafði verið stofnuð deild fyrir um 15 árum, en hún lognaðist út af eftir fyrstu árshátíðina. Fyrir 5 árum komu svo nokkrir sölumenn saman. að tilstuðlan Elísar Adolphs- sonar og Klemenzar Guðmundssonar og var þá formlega stofnuð Sölumannadeild VR, með um 40 stofnfélögum. Sterkur grund- völlur var þá fyrir stofnun deildarinnar, því að sölumenn höfðu léleg laun og atvinnrekandinn viðurkenndi sjaldnast mikilvægi þeirra og menntun þeirra í sölustarfi var nær engin. Fyrsti for- maður deildarinnar var Elís Adolphsson og gengdi hann for- mennsku í tvö ár. Birgir Rafn Jónsson var næsti formaður og á eftir honum Gunnlaugur B. Daníelsson núverandi formaður. Fyrstu árin fóru í að treysta grundvöll deildarinnar með fundar- höldum og innbyrðis kynningu meðal félaganna. Fyrir IV2 ári fór svo deildin að hafa afskipti af launamálum og þá um leið að sinna brýnustu verkefnunum, sem voru menntunarmál sölu- manna. Hefur deildin nú á einu ári gengist fyrir þremur nám- skeiðuiín fyrir sölumenn, þar sem fjallað hefur verið um sölu- mennsku og sölutækni á breiðum grundvelli. Það er markmið deildarinnar að tryggja betri laun og viðurkenningu með auk- inni menntun félaga deildarinnar. Hádegisverðarfundur með Aroni Guðbrandssyni forstjóra. „Hér hefur orðið mikil breyfing á” — segis' Gunlaugur B. Daníelsson form, Sölumannadeildar V.R. FV: Hvernig hefur árangur- inn af starfi deildarinnar ver- ið? GBD: Það hefur verið fram- ar öllum vonum, hvað tekizt hefur að gera, sem byggzt hef- ur mest á því, að ungu menn- irnir, sem skipa deildina, eru félagslega hugsandi og sam- huga í því að gera deildina að afli, sem vinnur í þeirra þágu. Áhugi fyrir deildinni hefur einnig verið mikill, sem sézt á því að frá stofnun hefur fél- agatalan fjórfaldazt og eru skráðir félagar nú 163, auk þess sem nú eru að bætast við um 60 starfsmenn ferðaskrif- stofa og söludeilda flugfélag- anna. þannig að félagatalan er að komast á þriðja hundraðið. FV: Hver eru framtíðarverk- efni deildarinnar? GBD: Þau eru að vinna af alefli að því að koma udd vel- menntaðri stétt sölumanna til að starfa innanlands og utan. Sölumenn hafa löngum þótt æði sundurleitur hónur. en á því hefur orðið mikil breyting og viðhorf þeirra er allt annað. Þeir taka starf sitt föstum tök- um og halda s'fellt áfram að mennta sig. Sölumannsstarfið er ekki lengur eitthvað til að hlauDa í og úr. Að fá viðurkennda sérstöðu sölufólks innan fyrirtækjanna og bá um leið sérsamninga. Hér hefur að vísu orðið mikilvæg breyting á og atvinnuveitendur gera sér nú betur grein fyrir, hve mikið byggist á sölumönn- um og sölumennska er þar af leiðandi orðin snarari þáttur í rekstri fyrirtækja. Launakjör okkar hafa verið laus í reipun- um, því að allt fram að síðustu samningum var engin vissa fyr- ir í hvaða flokka ætti að setja okkur. Það var fyrst þá, að okkur var raðað í flokka, allt upp í hæstu flokka. Samning- ar, sem nú eru í undirbúningi eru sérsamningar, því að við
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.