Frjáls verslun - 01.03.1971, Side 56
54
GREINAR OG VIÐTÖL
FRJÁLS VERZLUN NR .3 1971
PAPPÍRSSTATIV
IMÝKOIIIIIM - IVIARGAR GERÐIR
GEísIP?
PHIUPS KANN TÖKIN Á TÆKNINNI
HEIMILISTÆKI
ýmis konar
SEGULBANDSTÆKI
PLÖTUSPILARAR
MAGNARAR
HÁTALARAR
ÚTVARPSTÆKI
SJÓNVARPSTÆKI
L JÓSAPERUR
FLÚRPÍPUR
ÞVOTTAVÉLAR
KÆLISKÁPAR
Sölumenn:
GUNNAR GUNNARSSON,
PÁLL DUNGAL
MAGNARAKERFI
HLJÓÐNEMAR
KALLKERFI
„BACK GROUND MUSIC“
HL J ÓÐRITAR AR
KENNSLUTÆKI
KÆLITÆKI
fyrir verzlanir
ÍSMOLAVÉLAR
RÖNTGENTÆKI
MÆLITÆKI
Sölumaður:
ÖRN JOHNSON
HEIMILISTÆKI SF.
SÆTÚNI 8 - SÍMI 24000
teljum okkur ekki eiga samleið
með öðrum VR félögum innan
fyrirtækjanna, hvað laun
snertir og flokkaröðun.
Að ekki sé annað sölufólk
starfandi, en það sem er innan
samtaka okkar. Við höfum haf-
ið útgáfu skírteina, sem allir
starfandi sölumenn verða að
hafa. Þetta er eðlileg þróun,
því að það hefur viljað bregða
við að hinir og þessir menn
hafi verið að selja allskonar
varning, sem oft hefur verið
illa fenginn. Við höfum farið
fram á það við kaupmenn, að
þeir kaupi ekki af mönnum,
sem ekki hafa skírteini deild-
arinnar, þannig að skírteinið
geti verið þeim trygging heið-
arlegrar sölumennsku.
FV: Hverjir eru helztu gall-
ar á sölumönnum í dag?
GBD: Það er vöruþekkingar-
leysi, sem aðallega má kenna
atvinnuveitendum um, því að
þeir virðast hafa tilhneigingu
til að ráða menn sem sölu-
menn, fá þeim í hendur pönt-
unareyðublöð og sýnishorn af
vöru og síðan senda þá út til að
selja, án þess að þeir hafi hug-
mynd um hvað þeir eru að fara.
Þetta er hlutur, sem við erum
að reyna að laga, en það hefur
gert okkur erfiðara fyrir að at-
vinnuveitendur hafa ekikert lát-
ið heyra frá sér um þessi mál-
efni og hvorki komið fram með
gagnrýni né hugmyndir, þann-
ig að í augnablikinu erum við
að þreifa okkur áfram einir
sér. Við vitum að verkefnið
er verðugt. en vitum ekki
hvern hljómgrunn það fær hjá
hinum aðilanum.
99Kaupstefnur
hafa mikið
gildi66
— segir Klemenz Her-
mannsson sölustjóri
hjá VÍR
Klemenz Hermannsson er
sölustjóri hjá Vinnufatagerð ís-
lands og hefur verið sl. 13 ár.
FV: Hvaða breytingar hafa
helztar orðið á sölumennsku og
sölumönnum á þeim 13 árum,