Frjáls verslun - 01.03.1971, Page 63
FRJÁLS VERZLUN NR .3 1971
Á MARKAÐNUM
61
Philips LFH 85.
er unnt aS beita þessum hljóð-
rita við hvers konar aðstæður
og eftir hentugleikum þess,
sem hann notar. LFH84 er
mjög handhægur á skrifstofum,
sérstaklega fyrir einkaritara,
á fundum og ferðalögum. Ný-
lega kom svo á markaðinn
hljóðritinn LFH85, sem er
minni og enn handhægari,
vasahljóðriti.
LFH84 kostar með helztu
aukatækjum um 28.000.00 kr.,
spólur fyrir 40 mín. 527.00 kr.
LFH85 kostar 8.990.00 kr. og
spólur fyrir 20 mín. 330.00 kr.
UPPLÝSINGARIT
ÖM BÚVOHUR OG
1 A fÍ&fTÚ
GLÓBUS HF., Lágmúla 5,
Reykjavík, hefur sem kunnugt
er umboð fyrir fjölmarga
framleiðendur landbúnaðar-
véla, tækja og búvara. Nýlega
gaf fyrirtækið út myndskreytt-
an upplýsingabækling með ít-
arlegum upplýsingum um vél-
ar, tæki og vörur, sem það
selur bændum og samtökum
þeirra, og er það í fjórða sinn,
fyrsta flokks blöndunartæki
* á baðkeriö
j
J JÚPITER — blöndunartæki fyrir baðker með föstum stúti og I handsturtu. Handsturtuna mó t tengja við veggslá og fæst þá t steypibað. Handföngin eru i 1 hitaeinangruð með ACRYL. 4 1
STJORNU
BLÖNDUNARTÆKI
MARIMÓ
HEILDVERZLUN - HAFNARSTRÆTI 8 - SÍMI 17121
Frá Diik
KORATRON karlmannabuxur, SLIMMA kveníatnað-
ur, KANTER'S lífstykkjavörur, ACTIVITY nœrföt,
MARK skyrtur.
Sölumenn: Marteinn Sigursteinsson og Björn Bjarnason.
DÚKUR HE
SKEIFUNNI 13, REYKJAVÍK. SÍMI 82222.