Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1972, Síða 8

Frjáls verslun - 01.01.1972, Síða 8
FRJÁLS VERZLUN NR. 1 31. ÁRG. 1972 Tímarit um efnahags- viðskipta- og at- vinnumál. Stofnað 1939. íltgefandi: Frjálst framtak hf. Tímaritið er gefið út í samvinnu við sam- tök verzlunar- og athafnamanna. Skrifstofa og afgreiðsla: Laugavegi 178. Símar: 82300 — 82302. Auglýsingar, sími: 82440. Framkvæmdast jóri: Jóhann Briem. Ritstjóri: Markus örn Antonsson. Auglýsingastjóri: Geirþrúður Kristjánsdóttir. Gjaldkeri: Þuríður Ingólfsdóttir. Sölustjóri bókaútgáfu: Sigurður Dagbjartsson. Otlit: Bergný Guðmundsdóttir. Prentun: Félagsprentsmiðjan hf. Myndamót: Rafgraf h.f. Bókband: Félagsbókbandið h.f. Áskriftargjald kr. 95.00 á mánuði. Innheimt tvisvar á ári, 570 kr. öll réttindi áskilin varðandi efni og myndir. Samtíðarmaður Gunnar Ásgeírsson í viðtali við Gunnar er rakin saga fyrir- tækja hans. Gunnar ræðir frjálslega um vandamál bílainnflytj- enda og neikvæða af- stöðu ríkisvaldsins til þeirra. Bls. 23 Viðskipti við Kína St j ór nmálasamband við Kína hefur verið tekið upp. Þegar eru fyrir hendi nokkur viðskipti við stærstu þjóð heims af okkar hálfu. Sagt er frá inn- flutningi ístorgs og Hnitbergs á kínverzk- um vörum. BIs. 8 I ÞESSU Island Bk Bannið kostar blöðin 12 milljónir 7 Hert eftirlit með flugfarþegum 9 Rannsókn á ísl. ferðamálum senn hafin 10 Ríkisútvarpið græddi 1,7 millj. á verkfallinu 10 Konur latari að kjósa en karlar n íslenzk kápa kynnt í Bandaríkjunum 11 Útlönd Hlutabréfakaup ný almenningsíþrótt í Noregi 13 Sovétríkin semja um aukin viðskipti við USA 15 Hvað verður um EFTA? 17 Hver fær að glíma við Nixon? 19 4 FV 1 1972

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.