Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1972, Side 20

Frjáls verslun - 01.01.1972, Side 20
VÖRU- FLUTNINGAR MILLI LANDA önnumst vöruflutninga milli hafna á Islandi og eftirtalinna hafna erlendis: Kaupmannahöfn, Gautaborg, Hamborg, Gdyma, Ipswich, Hull, Rotterdam, Antwerpen. Hafskip hf., HAFNARHOSINU, REYKJAVIK. SlMI 21160. ferðaskrifstofa bankastræti 7 símar 16400 12070 Almenn ferðaþjónusta Ferðaþjónusta Sunnu um allan heim fyrir hÓRa, fyrirtæki og einstaklinga er viðurkennd af þeim fjöl.mörgu er reyr.t hafa. Reynið Telex ferðaþjónustu okkar. Aldrei dýrori en oft ódýrari en'annars staðar. IE33E0I ferðirnar sem fólkið velnr BRAUÐBORG BYÐUR • SMURT BRAUÐ OG SÍLDARRÉTTI. • HEITAR SÚPUR OG TARTALETTUR BRAUÐBORG NJÁLSGÖTU 112, REYKJAVÍK. SÍMAR 18680 OG 16513. Bandarísk yfirvöld telja þó ekki horfur á sölu skipa til Sovétríkjanna í bráð, en segja ekki loku fyrir það skotið, að Bandaríkjamenn miðli Sovét- mönnum einhverju af tækni sinni og þekkingu á sviði sigl- inga og hafnamála. Sovézki kaupskipaflotinn vex ört. Árið 1970 fluttu 1400 skip, sem 1 honum voru þá um 161 millj. lestir af farmi. En fyrir þennan flota vantar betri að- stöðu í sovézkum höfnum. Þá hefur einn af æðstu yfirmönn- um flotamála í Moskvu sagt, að brýnasta verkefni sovézkra yf- irvalda væri að koma upp tölvu- útbúnaði til að samræma ferðir skipa og flutninga. FÁ HJÁLP. Ólíklegt er talið. að Sovót- menn geti sjálfir lagt til alla nauðsynlega tölvutækni, sjálf- virkni og gáma, sem eru nauð- synlegur þáttur í áætlun þeirra. Ekki er heldur sennilegt, að önnur lönd en Bandaríkin geti veitt þeim alla aðstoð, þó að brezkt fyrirtæki hafi að vísu sett upp tölvu í siglingaráðu- neytinu í Moskvu nýlega og Japanir lagt til hönnun, verk- kunnáttu og tæki fyrir nýja höfn á Kyrrahafsströnd Sovét- ríkjanna. Bandaríkjamenn ættu að hafa ýmis tækifæri til að miðla Sov- étmönnum af kunnáttu sinni á sviði siglingatækni. Vonir standa til, að árið 1975 verði 24 skip sovézka kaupskipaflotans búin út til flutninga með gám- um. Sovétmenn hafa ekki enn tileinkað sér þessa nýju tækni að neinu marki en Bandaríkja- menn eru hins vegar komnir lengst í henni allra þjóða. Meginumræðurnar snúast nú um flutningaskip. Aftur á móti vilja Sovétmenn einnig fá heim- ild til að sigla farþegaskipum sinum eins og Alexander Push- kin til New York og annarra bandarískra hafna. Alexander Pushkin, sem er 20 þús. tonn á stærð, er nú í siglingum milli Leningrad og Montreal. Sigl- ingamálayfirvöld vestan hafs telja þetta fremur auðvelt mál að leysa, þar sem Sovétríkin séu þegar aðilar að alþjóðasam- komulagi um siglingar á At- lantshafi. 16 FV 1 1972

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.