Frjáls verslun - 01.01.1972, Síða 28
var falið að sjá um viðskiptin
við togarana, sem lönduðu við
verksmiðjuna á Sólbakka, og
pabbi gaf mér bát til þessara
ferða, en þá var verra um aðr-
ar samgöngur, lélegur vegur og
engir bílar. Þegar togari kom
að, var ég léttur á mér, og
skauzt um borð fyrstur og náði
tali af kokknum, fékk viðskipt-
in, tók við pöntuninni og sá
honum fyrir ölium kosti.
En í sambandi við þessi við-
skinti pabba við togarana byrj-
aði ég einnig minn fyrsta eigin
rekstur. Ég tók að mér að sjá
um þvott fyrir sjómennina,
gf"'ði samninea við konur á
Flateyri um að annast verkið.
— fri7».r.ser fórstu svo suður
til mí>nnta?
— Ée ha*ði ienei ætlað mér
að -fara í Verzbinarskólann og
hnf bar nám 1933. sem tók briú
ár. Þá námu skólaaiöld, fæði
ocr hncnppði biá m»r 900 krón-
um vfir vetnrinn. Ég fór heim
a snmarið og vann þá í
sílHarverksmiðiunni á Sól-
bakka. en næsta sumar vann
étr í Revkiavík hjá Sæmundi
Ste^ánssvni, sem hafði inn-
og útflutninesverzlun, og eftir
að ég útskrifaðist hélt ég
áfram að starfa þar. Þar sem
launin voru ekki há og sumar-
híran duaði engan veeinn fvrir
kos+naði á veturna, þá fékk ég
harðfisk hiá nabba og tros,
sem ég seldi hér syðra. Tros-
ið á 10 aura kílóið og harðfisk-
inn á krónu. Ég barði hann og
pakkaði og gekk með hann í
búðir og þannig gat ég greitt
fyrir skólaveruna.
Við Sveinn Björnsson, skóla-
bróðir minn, ákváðum að
kaupa vefnaðarvörudeildina í
Glasgow, verzlun Sæmundar
Stefánssonar, sem hætti, og tók
unnusta mín, nú kona mín,
Valgerður Stefánsdóttir frá
Kaupvangi í Eyjafirði, við um-
sjón búðarinnar. En ekki voru
viðskiptin nú mikil í þá daga,
því eftir eitt ár, þegar við hætt-
um verzluninni, þá skulduðum
við 1000 krónur, sem við skipt-
um á milli okkar að greiða og
tók það langan tíma, en allt
var þó greitt að lokum.
— Hvað tók þá við?
— Ég hóf störf hjá Skúla
Jóhannssyni & Co. og ferðað-
ist víða um land og seldi leik-
föng frá Skarphéðni Ásgeirs-
syni, einnig snyrtivörur. Eftir
eitt ár réðst ég til Jóhanns
Ólafssonar & Co., sem var þá
eitt stærsta fyrirtæki sinnar
tegundar og greiddi t. d. árið
1939 hvorki meira né minna
en 49.000 krónur í skatta, sem
var talið mjög mikið þá.
— En nú hlvtur að hafa lið-
ið að hví. að þú stofnaðir eigið
fyrirtæki?
— Já, ég vann hiá Jóhanni
Ólafssvni & Co. í briú ár sem
sölumaður. Sumarið 1939 byrj-
uðum við Sveinn Biörnsson að
reyna að ná í sambönd erlend-
is. og svo kom stríðið. En fvrstu
vörurnar bárust í bvriun striðs-
ins, það voru sýnishorn af
Battersbv-höttum, og það má
segia, að þeir hafi hertekið
markaðinn hér fullkomlega.
Fvrirtækið var nefnt í uop-
hafi Sveinn Biörnsson & Co..
bví að ég kunni síður við að
hafa mitt nafn í heiti þess. þar
sem ég st.arfaði þá enn hiá Jó-
hanni Ólafssvni & Co. Þetta
nvia fvrirtæki var skrásat.t á
innrásardaginn 10. maí 1940.
— Vorn'ð hið fiárbavslefra
hiínír undir rekstur slíks fyrir-
tækis?
— Nei. hvorueur átti evri.
Þegar fyrsta vörusendingin
knm. urðnm við að fá lánaðar
500 krónur hiá vini nkkar. Ól-
afi Bainteinssvni til bess að
geta levst hana út. Báðir vnr-
um við Sveinn bá nvkvæntir.
og til bess að get.a st.ofnað
heimib oe séð fvrir okkur. hóf-
um við nú söng oe hljóðfæra-
leik á mannamótum, ásamt
Óiafj Beinteinssvni. Við mvnd-
uðufn sem sé sönetríóið Blá-
st.akka, sem víða kom fram á
skemmtunum í Revkiavík og
náarenni á bessum árum. Enn-
fremur suneum við nokkrum
sinnum í útvarp. Við lékum
m. a. undir á mandólín. gítar
eða balaiaika. Það var líka um
þetta leyti, eða um haustið
1939, sem við snérum kvæðinu
,,Jósafin“ yfir á íslenzku, sem
hlaut nafnið „Pálína“ eða „Það
var einu sinni kerling“. Pálína
var þýdd úr sænsku af mér
og Sveini með aðstoð konu
minnar og mágkonu, en ekkert
okkar kunni þá tungu Svía að
neinu marki. Pálína var og er
mikið sungin á mannamótum,
í rútubílum og annars staðar.
— Hvenær kom svo Volvo-
umhoðið til sögunnar?
— Móðurbróðir minn, Hall-
dór Eiríksson, hafði haft Volvo-
umboðið síðan 1929. Fyrstu
bílana flutti hann inn fyrir
Alþingishátíðina 1930, annan
fyrir sjálfan sig, en hinn handa
Jónasi Jónssyni frá Hriflu. Á
árunum milli 1930-40 var þó
nokkuð flutt inn af Volvo-
vörubílum, t. d. keypti Mjólk-
urbú Flóamanna eingöngu
Volvo-bíla, og var sagt að eng-
ir jöfnuðust á við þá í mjólk-
urflutningum á veturna. Árið
1948 andaðist Halldór, en
skömmu áður hafði hann fært
það í tal við mig, að við tækj-
um við umboðinu.
Eftir 1947 og allt fram til
1960 eru fræg ár fyrir alls
konar bönn og höft. Það þurfti
að hafa góð sambönd eða sitja
í stiganum á Skólavörðustíg
kannske allan morguninn til
að fá viðtal, eða jafnvel eins
og sagt er að sumir hafi gert
að fá meðeiganda úr öðrum
pólitískum flokki til að fá
betri aðstöðu. Þetta var í einu
orði sagt hörmungatímabil
fyrir verzlunina. Ríkiseinka-
sölur höfðu verið og voru, t. d.
bifreiðaeinkasala, ásamt hjól-
barðaeinkasölu, sem að vísu.
var lögð niður í lok stríðsins,
ennfremur var raftækjaeinka-
sala lögð niður í byrjun stríðs-
ins. Viðtækjaverzlunin var í al-
gleymingi. Þessi höft á við-
skiptum voru svo alla tíð fram
til 1960, þangað til viðreisnar-
stjórnin tók við.
— Hv<»rnig gátnð hið þá
trvggt afkomu fyrirtækisins á
’þessum tíma?
— Við sögðum strax upp
starfsfólki, því miður, og fyrir-
tækið, sem verið hafði í mikl-
um vexti, hrapaði nú aftur á
bak, en þar sem erfiðleikar
voru á innanlandsmarkaðinum,
leituðum við fyrir okkur á
Keflavíkurflugvelli, þar sem
þá var komið American Over-
seas Airways og síðan Lock-
heed, ásamt Hamilton, en þessi
fyrirtæki höfðu verzlanir á
vellinum. Okkur tókst fljótlega
að komast í viðskipti við þær,
þar sem við höfðum vörur, sem
voru eftirsóttar, eins og mvnda-
vélar, sem erfitt var að fá á
þeim tíma o. fl„ og lögðum
nú aðaláherzluna á að flytja
inn alls konar lúxusvöru þang-
að, eins og myndavélar, ilm-
vötn, áfengi og bjór. Verzlan-
irnar fluttu mjög lítið inn
24
FV 1 1972