Frjáls verslun - 01.01.1972, Page 34
MOTOREN-WERKI MANNHEIM A.G.
VÉLARGERÐ 440
6 og 8 strokka,
aflsvið 410 til 1080
A-hestöfl.
VÉLARGERÐ 441
12 og 16 strokka,
aflsvið 540 til 2160
A-hestöfl.
Lœgsti snúningshraði 190.
Hœsti snúningshraði 900.
Brennsluolíunotkun frá 160
grömm á hestaflsklukku-
stund.
Við getum ekki gortað af lágu verði eða stuttum afgreiðslutíma. Þetta er bara
betri vél og betri vél hlýtur alltaf að kosta svolítið meira. Verksmiðjur, sem
framleiða betri vélar, hafa líka nóg að gera langt fram í tímann og geta því
ekki boðið stuttan afgreiðslufrest.
Islenzku sjómennirnir fiska líka meira en aðrir og okkur finnst þeir megi fá betri
vélar. Ekki satt? Þeir eru þá lika fljótari heim með ferskan aflann — og konan
bíður.
Þessar vélar eru stuttar og léttar. Þcer passa vel til skipta þar sem áður hafa
verið sverari, lengri og þyngri vélar.
Aflið er gífurlegt. Stimpilhraði lágur eins og í þungbyggðum vélum. Ótrúlega
hljóðlát og þýðgeng. Aðvörunarkerfi, stjórnkerfi og mœlitœki fullkomin. Þreföld
síun á smurolíu.
VÉLARGERÐ 232
6-8 og 12 strokka.
‘Aflsvið 98 til 378 A-hestöfl.
Aflsvið 108 til 417 B-hestöfl.
Aflsvið 160 til 426 F-hestöfl.
Snúningshraðar 1500 til 2300.
Brennsluolíunotkun frá 155 grömm
á hestafls-klukkustund.
ifliuKfteiiuiDioir ó<S)ini®®®ini
REYKJAVIK
VESTURGÖTU 16 — SlMAR 13280 OG 14680 — TELEX 2057 STURLA IS
30
FV 1 1972