Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1972, Qupperneq 51

Frjáls verslun - 01.01.1972, Qupperneq 51
Marsellíus Bern- -* harðsson, Isafirði „Vantar lán til langs tíma“ Ég er gamall maður og það hafa oft á minni ævi blossað upp iðngreinar á íslandi, líkt og skipasmíðarnar hafa gert að undanförnu. Það hefur átt að byggja og byggja innanlands, en síðan hefur innflutningsald- an skollið á skyndilega og kaf- fært hinn innlenda iðnað. Þetta hefur gerzt hvað eftir annað og er enn að gerast, — nú í sam- bandi við skipasmíðarnar. Mér sýnist ástandið hafa stórversn- að síðasta hálfa árið. Stöðin mín hefur til þessa smíðað 40 tréskip og 7 stál- skip. Núna starfa hjá okkur 40-50 manns, að meðtöldu skrif- stofufólki. Til þess að vel ætti að vera, þyrfti ég um 75 manns, og þá helzt vana smiði. Annað hvort þarf að gera sérstakar ráðstafanir til að þjálfa upp vinnukraft fyrir stöðvarnar eða flytja hann inn. Okkur hefur tekizt að þjálfa lærlinga, sem hafa orðið ágætis fagmenn, en þeir hafa flutt til Reykjavík- ur strax að loknu námi. Hús- næðisvandamálin hér á ísa- firði eiga líka sinn þátt í mann- eklunni, því að illmögulegt er að koma mönnum fyrir, þó að þeir vildu flytjast hingað vest- ur. Skipasmíðastöðvarnar á ís- landi mega alls ekki verða fleiri. Það væri hæfilegt að reka hér 3-4 stöðvar með full- komnum tækjum og hæfasta fólki. Þá þyrftu stöðvarnar að fá að byggja mörg skip af sörnu stærð til þess að einhver hagn- aður gæti orðið af rekstrinum. Ég er sannfærður um, að skipa- smíðar eru alls staðar reknar með tapi á íslandi um þessar mundir. Stöðvarnar þrífast á öðrum verkefnum, sem til falla. Það ríkir líka alltaf mikil óvissa um, hvenær, við fáum okkar peninga greidda. Það fer allt eftir því, hvenær Fisk- veiðasjóður getur borgað skip- „Skipctsmíðctr eru alls staSar reknar með tapi á Islandi um þessar mundir." „Annað hvort þarf að gera sérstakar rdðstafanir til að þjálfa vinnukraft eða flytja hann inn." FV 1 1972 47
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.