Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1972, Blaðsíða 43

Frjáls verslun - 01.05.1972, Blaðsíða 43
Fyrirtæki vörur þjónusta Bylting í bókhaldi: Hagskil bjóða upp á tölvubókhald Hjörtur Pétursson, framkvœmdastjóri Hagskila h.f., og Birgir Rafn Jónsson, umboðsmaður ADDO á Islandi. Hagskil nefnist ráðgjafa- og þjónustufyrirtæki í Reykjavík, sem stofnað var fyrir rúmu ári, og hefur nú nýlega fengið umboð fyrir sænska Ekonom- iska Data Behandling bók- haldskerfið, sem nú er að ná mikilli útbreiðslu á Norður- löndum, einkum í Svíþjóð. Samkvæmt upplýsingum Hjartar Péturssonar, fram- kvæmdastjóra Hagskila, en hann innleiddi vélahókhald hér á landi fyrstur manna ár- ið 1946, ætti þetta kerfi að henta vel íslenzkum fyrirtækj- um, því að samanburður með'- alstórra fyrirtækja hér og á hinum Norðurlöndunum, þar sem kerfið er notað, leiðir í Ijós, að rekstrar- og stærðar- hlutfallið er mjög svipað. Nú eru starfandi tvær nefnd- ir hér, sem vinna að stöðlun bókhalds, önnur á vegum bankanna og hin á vegum fjár- málaráðuneytisins. Bendir starfsemi þeirra til þess, að sá staðall, sem settur verður fyr- ir bókhald íslenzkra fyrir- tækja, verði í grundvallaratrið- um sá sami og á hinum Norð- urlöndunum, en það auðveldar notkun EDAB-kerfisins. Iijörtur sagði, að á síðustu fimm til tíu árum, hefðu augu manna opnazt fyrir gildi bók- halds sem stjórnunartækis. Nú væri ekki aðeins litið á bók- hald sem einhverjar nauðsyn- legar upplýsingar fyrir skatt- inn, heldur miklu fremur sem lífsnauðsynlegar upplýsingar fyrir fyrirtækið sjálft varð- andi stöðu þess og rekstur, því FV 5 1972 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.