Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1972, Síða 49

Frjáls verslun - 01.05.1972, Síða 49
Nýtt fyrirtæki tekur við Olivettiumboðinu Skrifstofutækni h.f., ný- stofnað fyrirtæki, hefur ný- lega tekið við söluumboði á Oiivetti-skrifstofuvélum hér á landi, af G. Helgason & Mel- sted, sem haft hefur umboðið frá árinu 1939. Tildrög að þessum eigenda- skiptum voru þau, að fyrir nokkru fékk G. Helgason & Melsted til sín erlenda hag- ræðinga til þess að sjá um hag- ræðingaatriði miðað við fram- tíðarrekstur. Sérfræðingarnir bentu sérstaklega á, að vöru- tegundir fyrirtækisins væru of óskildar til þess að það gæti beitt sér nægilega á ákveðnu sviði. Þeir mæltu því með því, að einhver hluti af rekstrinum yrði seldur, en fyrirtækið hafði rekið umfangsmikla starfsemi með hjólbarða, tízkufatnað, Pan Am-umboðið, vínumboð, ritvélar o. fl. Að vel yfirveg- uðu máli ákváðu forráðamenn G. Helgason & Melsted að selja Olivetti-umboðið, og keypti Skrifstofutækni h.f. umboðið, sem fyrr segir. Stofnendur þessa nýja fyrir- tækis eru fjórir fyrrverandi starfsmenn G. Helgason & Mel- sted, og Penninn h.f. Olivetti verksmiðjurnar framleiða yfir 200 tegundir véla, allt frá litl- um ferðaritvélum til fullkom- inna rafmagnsritvéla, og hand- snúnar samlagningarvélar til flóknustu reiknivéla og raf- reikna. Allir starfsmenn Skrifstofu- tækni h.f. hafa lært til verka sinna erlendis, og hefur um- boðið sérstaka tæknideild, þar sem viðgerðarþjónusta fyrir allar gerðir Olivetti-véla fer fram. Framkvæmdastjóri Skrif- stofutækni er Gunnar Dungal, sem jafnframt rekur Pennann, og er fyrirtækið til húsa að Laugavegi 178. Skrifstoíutœkni h.f. opnaði fyrir skömmu verzlun og viðgerðaþjónustu að Laugavegi 178. FV 5 1972 40
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.