Frjáls verslun - 01.07.1972, Page 28
Eftir 14 ccra starf sem umboðs- og heildverzlun höfum við öðl-
azt mikla reynzlu á sviði verzlunar.
Til hagrœðingar í rekstri og til að geta stöðugt fylgzt með
nýjungum, höfum við nú snúið okkur eingöngu að umboðs-
verzlun, og jaínframt höfum við hafið samstarf við innflytj-
endur, er annast munu heildsöludreifingu. Þá höfum við einn-
ig hafið samstarf við innlenda framleiðendur, og eru nú fram-
leiddar hérlendis vörur, sem áður voru innfluttar.
Allir kannast við þœr vörur, sem við höfum kynnt, svo sem:
TICINO raflagnaefni.
Heildsölubirgðir: Ljósfari h.f., Reykjavík.
Reykjafell h.I., Reykjavík.
Rallagnadeild K.E.A., Akureyri.
EXPANDET múrtappar.
ELFA plastgrindur.
GUSTAVSBERG plastskúffur.
Heildsölubirgðir: Heildverzlun Marinós Péturssonar,
Reykjavík.
Vélar & Verkfœri h.f.,
Reykjavík.
SWANBOARD loftplötur. — CAMSET flísalím.
THERMO LOCK gluggagúmmí, sem kemur í stað kíttis.
NICOLITH vegg- og gólfflísar.
Allar þessar gœðavörur fást um allt land og eru löngu þekkt-
ar að gœðum.
Nú bjóðum við aðstoð okkar við útvegun á byggingavörum,
vélum og efni til iðnaðar, og hverju, sem þér kynnuð að
þurfa. Við gerum verð- og gœðasamanburð og tryggjum þó
beztu lausn, sem fœst hverju sinni.
LEITIÐ UPPLÝSINGA.
FALUR H.F • Digranesvegi 14, Kópavogi. Sími 41430.
Grænmetisverzlun
landbúnaðarins
selur
kartöflur
og
ferskt
grænmeti.
♦
GRÆNMETISVERZL.
LANDBÚNAÐARINS
SÍÐUMÚLA 34.
SÍMI 81600.
S9
Almennt leiguflug með
farþega og vörur bæði innan-
lands og til nágrannaland-
anna.
Aðeins flugvélin fær betri
þjónustu en þér.
FLUGSTÖÐIH
REYKJAVÍKURFLUGVELLl
SÍMI 11422
28
FV 6-7 1972