Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1972, Blaðsíða 8

Frjáls verslun - 01.07.1972, Blaðsíða 8
Island Erlent vinnuafl: Vikið frá settum reglum um atvinnuleyfi „ef þörf krefur” Enginn veit með neinni vissu hversu margir útlendingax eru í vinnu á Islandi um þessar mundir, því að engin opinber stofnun annast samantekt á skýrslum um atvinnuleyfi fyr- ir þá, að því er FV var tjáð í félagsmálaráðuneytinu. Blað- ið fékk ennfremur þær upplýs- ingar frá öðrum heimildum, að útlendingaeftirlitið fylgi ekki eftir ströngustu reglum varð- andi dvala.rleyfi erlendra manna, sem hingað koma í atvinnuleit, ef ástandið á vinnumarkaðinum er þannig, að hrýn þörf sé á mannskap. Um veitingu atvinnuleyfis fyrir útlending gildir sú regla, að hann á að eiga vísa vinnu, þegar hann kemur til landsins, og vinnuveitandi sækir raun- verulega um leyfið. Yfirleitt er slíkt leyfi veitt til 6 mán- aða í senn, þó lengur í vissum tilfellum, t.d., þegar viðkom- andi hefur áður starfað á ís- landi. SKANDINAVAK EKKI „ÚTLENDINGAR'. Samkvæmt lagaákvæðum um þetta efni nær hugtakið ,.útiendingur“ ekki yfir íbúa Norðurlandanna og þannig hafa t.d. Færeyingar komið hingað til lands og fengið land- vistarleyfi án þess að þeir hefðu fyrirfram tryggt sér at- vinnu. Hvað aðra útlendinga snertir hefur líka verið horft framhjá þessu atriði, þegar skortur hefur verið á vinnuafli. „Það er kannski ljótt að segja, að ströngustu reglur hafi verið brotnar en það er slæmt, ef bátur bíður þess að fara á sjó og einn mann vantar um borð eða menn vantar tilfinn- anlega í frystihúsið,“ sagði starfsmaður hins opinbera, sem glöggt þekkir til þessara mála. EKKI FLEIRI EN STUNDUM ÁÐUR. Langflestir þeirra útlend- inga, sem hér stunda atvinnu eru Norðurlandabúar. Þó er þjóðerni mjög mismunandi. Al- mennt töldu þeir, sem FV hafði tal af í sambandi við þessi mál, að ekki væru fleiri út- lendingar við störf hér á landi nú en síðustu tvö til þrjú árin en í félagsmálaráðuneytinu var þó talið, að umsóknum um at- vinnuleyfi færi frekar fjölg- andi. Dreifist fólkið til ým- issa starfa víðs vegar um land- ið. Flestir dveljast þó í Reykja- vík og algengustu starfsgrein- ar eru aðstoðarstörf í verk- smiðjum og störf í sjávarút- vegi. Hjá ráðuneytinu fékk FV ennfremur þær upplýsingar að áberandi aukning væri á hing- aðkomum manna frá Araba- löndum og Tyrklandi. MARGIR SKRIFA. Forstjóri Ráðningarskrif- stofu Reykjavíkurborgar sagði, að allmargir Arabar og írar hefðu leitað til skrifstofunnar Við glugga útlendingaeftirlitsins á Keflavíkurflugvelli. 8 FV 6-7 1972
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.